Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 4
264 LÆKNAblaðið 2014/100 F R Æ Ð I G R E I N A R 5. tölublað 2014 267 Líftæknilyf og hliðstæður þeirra Kolbeinn Guðmundsson Mikilvægt er að allir séu upplýstir um kosti og galla þessara nýju lyfja. Sátt og samvinna milli notenda og heilbrigðis- yfirvalda um innleiðingu þeirra í heilbrigðiskerfið. 271 Ólafur Árni Sveinsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson Heilablóðþurrð / heiladrep. Faraldsfræði, orsakir og einkenni Heilablóðfall er sá sjúkdómur sem leggur undir sig flest bráðarými sjúkrahúsa á Vesturlöndum í dag. Nokkur lækkun nýgengis hefur orðið í þróuðum löndum síðustu 60 ár. Á móti kemur vaxandi fjöldi aldraðs fólks í þessum löndum. Nýgengið hefur hins vegar vaxið í þróunarlöndum á síðastliðnum áratugum. 281 Kolfinna Snæbjarnardóttir, Engilbert Sigurðsson Emetophobia: sjúklegur ótti við uppköst og ógleði Fátt er því vitað um algengi uppkastafælni, meðferð og afdrif. Hér er rakin saga konu á fertugsaldri sem glímt hefur við þetta frá barnæsku, þar sem hún fékk slæma gubbupest á aðfangadagskvöld tvö ár í röð. Æ síðan hefur ótti við uppköst litað daglegt lífi hennar. 100. ÁRGANGUR LÆKNABLAÐSINS 285 Sveinstindar tveir – gengið í fótspor Sveins Pálssonar Engilbert Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson Við ætlum að heiðra minningu Sveins með því að greina frá gönguferðum á báða tindana sem við hann eru kenndir. Markmið okkar með þessum skrifum er að hvetja sem flesta til að ganga á þessa tinda sér til heilsubótar og ánægju. Sjón er alltaf sögu ríkari. 269 Þjark um Þjarka og Móaling Eiríkur Jónsson Hvað tefur Orminn langa? Jú það eru peningar, stofnkostnaður þjarka er 250 milljónir kr. Á móti vegur styttri sjúkrahúslega og minni líkur á fylgikvillum til skemmri eða lengri tíma. L E I Ð A R A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.