Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 5
304 Erfðarannsóknir og réttur fólks til að vita ekki Salvör Nordal Á síðustu áratugum hefur forræðishyggja vikið fyrir þeirri meginreglu að virða beri sjálfræði fólks. Áhersla hefur verið lögð á að gefa fólki kost á að taka upp- lýstar ákvarðanir um heilsu og meðferð. LÆKNAblaðið 2014/100 265 www.laeknabladid.is 300 Hver á lífið og hver má binda endi á það? Þröstur Haraldsson Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur skrifað bók um sjálfsvíg sem eiginkona hans Jóhanna Þórhallsdóttir myndskreytir 294 Eru læknar ekki í lagi? Þröstur Haraldsson Heilsufar og heilsuvernd lækna til umræðu í fjórða sinn á árinu á formannafundi LÍ u M F J ö L L u N O G G R E I N A R 311 Trúnaðarlækningar Dögg Pálsdóttir Skoðun á trúnaðarlækning- um og þeim leiðbeiningum sem til eru um þær gefa fullt tilefni til að settar verði ítar- legri reglur um starfsemina. 302 Sérhæft áverkanámskeið fyrir lækna Brynjólfur Mogensen 318 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Tölublöðin árið 1944 Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 293 Heilsa og heilsu- vernd lækna – hvað næst? Þorbjörn Jónsson Viss vakning hefur orðið meðal lækna um heilsu stéttarinnar. Fjölsóttir fundir hafa verið haldnir um lækna- heilsu, bæði á Læknadögum og á Landspítalanum. 308 Erfðaráðgjöf vegna krabbameina Vigdís Stefánsdóttir, Óskar Þór Jóhannsson, Jón Jóhannes Jónsson Það vilja ekki allir fara í erfða- rannsókn og flestir vilja ákveða sjálfir hvar, hvort og hvenær þeir fá upplýsingar um arfgerð sína. Erfðaupp- lýsingar eru öðruvísi en aðrar heilbrigðisupplýsingar og ber að gæta ítrasta trúnaðar við meðhöndlun þeirra. L ö G F R Æ Ð I 9 . P I S T I L L 306 Nýting erfða- upplýsinga – Skálholtsumræðan Reynir Arngrímsson 303 Málþing um aðgerðaþjarka Tómas Guðbjartsson 309 Hvatningarverðlaun Jónasar Magnússonar 312 Frá stjórn Félags læknanema Fjóla Dögg Sigurðardóttir Útgáfu í 100 ár fagnað í Iðnó Læknablaðið og Læknafélag Íslands bjóða til gleðskapar í Iðnó fimmtudaginn 15. maí frá kl. 17-19. Í boði verður lifandi tónlist, myndlist og léttar veitingar við allra hæfi. Iðnó er á svipuðum aldri og Læknablaðið og því tilvalið að fagna tímamótunum þar. Læknar og allir velunnarar blaðsins eru hvattir til að mæta í Iðnó á þessum merku tímamótum í útgáfusögu blaðsins okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.