Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.2014, Side 5

Læknablaðið - 01.05.2014, Side 5
304 Erfðarannsóknir og réttur fólks til að vita ekki Salvör Nordal Á síðustu áratugum hefur forræðishyggja vikið fyrir þeirri meginreglu að virða beri sjálfræði fólks. Áhersla hefur verið lögð á að gefa fólki kost á að taka upp- lýstar ákvarðanir um heilsu og meðferð. LÆKNAblaðið 2014/100 265 www.laeknabladid.is 300 Hver á lífið og hver má binda endi á það? Þröstur Haraldsson Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur skrifað bók um sjálfsvíg sem eiginkona hans Jóhanna Þórhallsdóttir myndskreytir 294 Eru læknar ekki í lagi? Þröstur Haraldsson Heilsufar og heilsuvernd lækna til umræðu í fjórða sinn á árinu á formannafundi LÍ u M F J ö L L u N O G G R E I N A R 311 Trúnaðarlækningar Dögg Pálsdóttir Skoðun á trúnaðarlækning- um og þeim leiðbeiningum sem til eru um þær gefa fullt tilefni til að settar verði ítar- legri reglur um starfsemina. 302 Sérhæft áverkanámskeið fyrir lækna Brynjólfur Mogensen 318 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Tölublöðin árið 1944 Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 293 Heilsa og heilsu- vernd lækna – hvað næst? Þorbjörn Jónsson Viss vakning hefur orðið meðal lækna um heilsu stéttarinnar. Fjölsóttir fundir hafa verið haldnir um lækna- heilsu, bæði á Læknadögum og á Landspítalanum. 308 Erfðaráðgjöf vegna krabbameina Vigdís Stefánsdóttir, Óskar Þór Jóhannsson, Jón Jóhannes Jónsson Það vilja ekki allir fara í erfða- rannsókn og flestir vilja ákveða sjálfir hvar, hvort og hvenær þeir fá upplýsingar um arfgerð sína. Erfðaupp- lýsingar eru öðruvísi en aðrar heilbrigðisupplýsingar og ber að gæta ítrasta trúnaðar við meðhöndlun þeirra. L ö G F R Æ Ð I 9 . P I S T I L L 306 Nýting erfða- upplýsinga – Skálholtsumræðan Reynir Arngrímsson 303 Málþing um aðgerðaþjarka Tómas Guðbjartsson 309 Hvatningarverðlaun Jónasar Magnússonar 312 Frá stjórn Félags læknanema Fjóla Dögg Sigurðardóttir Útgáfu í 100 ár fagnað í Iðnó Læknablaðið og Læknafélag Íslands bjóða til gleðskapar í Iðnó fimmtudaginn 15. maí frá kl. 17-19. Í boði verður lifandi tónlist, myndlist og léttar veitingar við allra hæfi. Iðnó er á svipuðum aldri og Læknablaðið og því tilvalið að fagna tímamótunum þar. Læknar og allir velunnarar blaðsins eru hvattir til að mæta í Iðnó á þessum merku tímamótum í útgáfusögu blaðsins okkar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.