Læknablaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 3
LÆKNAblaðið 2015/101 235
læknablaðið
the icelandic medical journal
www.laeknabladid.is
Hlíðasmára 8
201 Kópavogi
sími 564 4104
Útgefandi
Læknafélag Íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjórn
Engilbert Sigurðsson,
ritstjóri og ábyrgðarmaður
Gerður Gröndal
Hannes Hrafnkelsson
Magnús Gottfreðsson
Sigurbergur Kárason
Tómas Guðbjartsson
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Tölfræðilegur ráðgjafi
Thor Aspelund
Ritstjórnarfulltrúi
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@lis.is
Blaðamaður og
ljósmyndari
Hávar Sigurjónsson
havar@lis.is
Auglýsingastjóri og ritari
Sigdís Þóra Sigþórsdóttir
sigdis@lis.is
Umbrot
Sævar Guðbjörnsson
saevar@lis.is
Upplag
1800
Áskrift
12.400,- m. vsk.
Lausasala
1240,- m. vsk.
Prentun, bókband
og pökkun
Prenttækni ehf.
Vesturvör 11
200 Kópavogi
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta
og geyma efni blaðsins á rafrænu
formi, svo sem á netinu. Blað þetta má
eigi afrita með neinum hætti, hvorki að
hluta né í heild, án leyfis.
Fræðigreinar Læknablaðsins eru
skráðar (höfundar, greinarheiti og
útdrættir) í eftirtalda gagnagrunna:
Medline (National Library of Medicine),
Science Citation Index (SciSearch),
Journal Citation Reports/Science
Edition og Scopus.
The scientific contents of the Icelandic
Medical Journal are indexed and abst-
racted in Medline (National Library
of Medicine), Science Citation Index
(SciSearch), Journal Citation Reports/
Science Edition and Scopus.
ISSN: 0023-7213
Á hinni nýafstöðun Sequences myndlistarhátíð sem stóð
í 10 apríldaga var boðið upp á sýningar og listviðburði
víða um borg. Tímatengd list er meginuppistaða þessarar
hátíðar sem haldin er annað hvert ár, það er að segja
myndlist sem byggist á myndböndum, gjörningum eða
öðrum miðlum sem bendla má við tíma og framvindu.
Einn þeirra listamanna sem þar sýndu hefur áður fengist
við tímahugtakið í verkum sínum.
Ragnar Helgi Ólafsson (f. 1971)
notast við stafræna tækni í inn-
setningum sem snúa gjarnan upp á
tímaskyn sýningargesta og kalla fram
vangaveltur um skynjun okkar, upp-
lifun í rauntíma og minningu. Hann
var fyrsti listamaðurinn til þess að
sýna á hinum óvenjulega sýningar-
stað núllinu (0), en Nýlistasafnið
hefur fengið gömlu almenningskló-
settin undir Bankastrætinu til umráða
þar sem ætlunin er að bjóða upp á listviðburði í sumar.
Sequences og Nýlistasafnið tóku höndum saman um að
vígja hið nýja sýningarrými. Verk Ragnars Helga kallaðist
The apparent impossibility of Zero sem túlka mátti sem
einhvers konar andsvar við hinum sérstöku aðstæðum
á vettvangi. Salernin í Bankastræti núll hafa verið friðuð
þannig að listamenn þurfa að vinna verk sín sérstaklega
inn í það samhengi. Einungis er hægt að fara niður á
gamla kvennasalernið, það er lokað karlamegin. Ragnar
Helgi sýndi í raun sjálft rýmið eins og það er en með
hjálp tækninnar varð upplifun gesta mjög sérstök. Þegar
niður var komið mætti manni hið hversdagslega klósett-
rými, nema að í myndbandsvörpun á endavegg mátti sjá
blöndun tveggja myndskeiða. Annars vegar skrásetningu
á hinu lokaða og óaðgengilega karlaklósetti handan
veggjarins og síðan skrásetningu innan úr kvennaklósett-
inu þar sem maður stóð. Hvort tveggja var vídeóvörpun
í beinni útsendingu í rauntíma, ef svo má segja. Þannig
blandaðist mynd af manni sjálfum við rými sem maður
stóð ekki í og skapaði undarlega
tilfinningu fyrir stað og stund. Til
þess að auka á bjögun í tíma og rúmi
kviknaði og slökknaði á ljósunum í
sitt hvoru rýminu til skiptis, því sem
maður var staddur í og því sem var
hinum megin. Ennfremur blandaðist
hljóðupptaka úr hvoru salerni um
sig sem miðlað var beint í hátalara
á báðum stöðum með tilheyrandi
bergmáli á milli. Þessi speglun á milli
karla- og kvennaklósettanna, hins
aðgengilega rýmis og hins óaðgengilega, var gerð mögu-
leg með rafmagnsköplum sem lágu um rör á milli þeirra
svo gestir gátu upplifað þá undarlegu tilfinningu að vera á
tveimur stöðum nánast samtímis. Ragnar Helgi á að baki
fjölbreyttan feril við nám og störf. Hann nam heimspeki til
að byrja með hér á landi og myndlist í Frakklandi. Einnig
var hann við nám í kvikmyndagerð í Bandaríkjunum og í
skapandi skrifum við HÍ. Hann hefur lagt stund á myndlist,
kvikmyndagerð og ritstörf, er kunnur fyrir fallega hönnun
á bókakápum, og er einn aðstandenda bókaútgáfunnar
Tunglið.
Markús Þór Andrésson
L I S T A M A Ð U R M Á N A Ð A R I N S
Takið frá dagana 18.-22. janúar
fyrir Læknadaga í Hörpu
– og sendið tillögu að efni á dagskrá
til Margrétar Aðalsteinsdóttur,
magga@lis.is, fyrir 10. maí.
ÁRsHÁTíð lR verður
laugardaginn 23. janúar
LÆKNAdAgAr 2016
PRADAXA® - ÖRYGGISÞÆTTIR
OG FORVÖRN GEGN HEILASLAGI
ER NÚ EINNIG SKJALFEST
Í KLÍNÍSKU STARFI
134.000
65
SJÚKLINGAR:
Stór rannsókn frá FDA staðfestir verkun og
blæðingaöryggi Pradaxa samanborið við
Marevan® (warfarín) í klínísku star
ÁRA EÐA ELDRI:
Verkun og blæðingaöryggi
skjalfest hjá öldruðum
einstaklingum
FDA
MEDICARE
RANNSÓKNIN1 NIÐURSTÖÐUR RELY
2
niðurstöðurnar
staðfestar í
klínísku star
PR
A
-1
5-
01
-0
8
M
A
R1
5-
IS
ABCD
PRADAXA®
(150 mg tvisvar sinnum á sólarhring
eða 75 mg tvisvar sinnum á sólarhring)
samanborið við Marevan (warfarín)*
NIðurstöður í FDA
Medicare rannsókn
1
Heilaslag (minnkun)
Innankúpublæðingar (minnkun)
Dánartíðni (minnkun)
Bráð kransæðastía (engin aukin áhætta)
Blæðingar frá meltingarvegi (aukin áhætta)
Heimild 1: Graham er al. Circulation 2014; 131:157-164
Heimild 2: Connoly SJ, er al. N Engl J Med 2009;361:1139-1151
*Niðurstöðurnar eru byggðar á safngreiningu á bæði Pradaxa® (dabigatran) 150 mg x 2 og 75 mg x 2. Á Íslandi er Pradaxa 75 mg
ekki samþykkt ábending sem forvörn gegn heilaslagi og altæku segareki vegna gáttatifs. Sjúklingar 65 ára eða eldri með gáttatif
sem ekki tengist hjartalokum sem tóku þátt í rannsókninni hófu meðferð með Pradaxa® eða Marevan® (warfarín)
Í Bandaríkjunum hefur Medicare, sem er ker almannatrygginga undir stjórn alríkisstjórnarinnar, starfað síðan 1966, núna í samvinnu
við um 30 einkatryggingafélög um gjörvöll Bandaríkin. Mecicare veitir sjúkratryggingar Bandaríkjamönnum, 65 ára eða eldri, sem
hafa unnið og greitt iðgjöld í tryggingakerð.
Ábending: Fyrirbyggjandi meðferð gegn heilaslagi og segareki í slagæðum hjá fullorðnum sjúklingum með gáttatif sem ekki tengist
hjartalokum (NVAF) ásamt einum eða eiri áhættuþáttum, til að mynda að hafa áður fengið heilaslag eða tímabundna blóðþurrð
í heila (TIA); aldur ≥ 75 ára; hjartabilun (NYHA okkur ≥ II); sykursýki; háþrýstingur.
M
yn
d
ir:
M
ar
gr
ét