Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 4
236 LÆKNAblaðið 2015/101 F R Æ Ð I G R E I N A R 5. tölublað 2015 239 Magnús Karl Magnússon Nýting erfðafræði í heilbrigðis- þjónustu Við stöndum á ákveðnum tímamótum. Stórstígar tækniframfarir hafa nú loksins leitt til þess að einstaklingsmiðuð með- ferð byggð á erfðaupp- lýsingum getur orðið að veruleika. 243 Ingi Þór Einarsson, Erlingur Jóhannsson, Daniel Daly, Sigurbjörn Árni Arngrímsson Hreyfing og líkamlegt ástand íslenskra grunnskólabarna með þroskahömlun Líkamlegt ástand barna með þroskahömlun er alls ekki gott og koma þau oftast verr út en jafnaldrar þeirra án þroskahömlunar. Það þarf að kanna vel hvaða ástæður liggja að baki þessari slæmu útkomu hjá þessum hópi og hvað er hægt að gera til að bæta ástandið. 251 Guðrún Mist Gunnarsdóttir, Sigurður Páll Pálsson, Guðlaug Þorsteinsdóttir Átröskunarmeðferð á Íslandi - sjúkdómsmynd, meðferðarheldni og forspárþættir brottfalls Heildarbrottfall úr meðferð var svipað og í öðrum rannsóknum en eftirfylgdartími var lengri og sjúklingar með lystarstol héldust betur í meðferð en aðrir sjúklingar með átröskun, öfugt við það sem hefur sést í öðrum vestrænum löndum. Hærra mennt- unarstig, eigið frumkvæði að meðferð og hærra kvíðaskor á spurningalistum voru verndandi þættir. 258 Listi yfir ritrýna Læknablaðsins 2012 og 2013 Blaðið færir ritrýnum þakkir fyrir þeirra ómetanlega framlag til íslenskra vísinda. 241 Björn Logi Þórarinsson Mikilvægar fram- farir í meðferð blóðþurrðarslags Sá sem veikist getur hlotið fötlun sem skerðir lífsgæði og leiðir til ósjálfstæðis og sam- félagslegur kostnaður verður mikill vegna end- urhæfingar, fjarveru frá vinnumarkaði og umönn- unar. Þörfin fyrir framfarir í bráðameðferð er mikil. L E I Ð A R A R árgangar að baki 278 Um lækna og fjölmiðla – málþing á Formannafundi Védís Skarphéðinsdóttir 17. apríl var Formannafundur hjá LÍ að fornum sið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.