Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.2014, Side 5

Læknablaðið - 01.11.2014, Side 5
LÆKNAblaðið 2014/100 573 www.laeknabladid.is 610 Ástandið getur ógnað öryggi sjúklinga, segir Hlíf Steingrímsdóttir Hávar Sigurjónsson Hlíf er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs og settist niður með blaðamanni til að ræða efni skýrslu landlæknis um sviðið. u M F J ö L L u N O G G R E I N A R 638 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Nóvember 1924 Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 609 Bólusetningar, getum við lært af sögunni? Magdalena Ásgeirsdóttir Við megum ekki sofna á verðinum. Smitsjúkdómar verða alltaf til en þeim hættulegustu verðum við að útrýma að fullu. 614 Við viljum öll starfa á Íslandi segir Íris Ösp Vésteinsdóttir Hávar Sigurjónsson Íris tók við embætti formanns FAL í haust. 616 Óvissa um framtíð ADHD-teymis Hávar Sigurjónsson Á fjárlögum 2015 er ekki gert ráð fyrir teyminu. 624 Fjölskyldusaga og ættartré Vigdís Stefánsdóttir, Reynir Arngrímsson, Jón Jóhannes Jónsson Góð fjölskyldusaga tekur til að minnsta kosti þriggja kynslóða ættingja sjúklings og getur veitt upplýsingar um ættlægni ýmissa sjúk- dóma. 622 Lífsgæði í boði náttúrunnar – Felix Valsson og hundurinn hans Hávar Sigurjónsson „Það eru nú aðrir þekktari og öflugri veiðimenn í læknastétt heldur en ég” ö L D u N G A D E I L D 628 Guðmundur Björnsson landlæknir – 150 ára minning Páll Ásmundsson Var fremstur í flokki við sam- félagsúrbætur og vildi leysa mál með beinum úrbótum og almenningsfræðslu. Hann flutti skoðun sína í stuttu en skýru máli. 618 Falin sérgrein í lykilhlutverki – Maríanna Garðarsdóttir um röntgenlækningar Hávar Sigurjónsson Framfarir í faginu eru örar en fyrstu áratugina var þró- unin hæg í geislalækningum eins og sérgreinin hét upphaflega hér á landi. 621 Verkfall lækna Dögg Pálsdóttir Í fyrsta sinn í sögunni hafa LÍ og SKÍ boðað til verk- falla, samþykkt með 90% atkvæða. 626 Emergency Medicine Iceland – fyrsta íslenska tilfellabloggið Davíð S. Þórisson Blogg = fréttamiðill á netinu sem hægt er að stofna án mikillar tækniþekkingar. L ö G F R Æ Ð I 1 1 . P I S T I L L 627 Samsett meðferð aspiríns og warfaríns við gáttatifi og kransæðasjúkdómi Ávinningur meiri en hætta á blæðingum? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson Nýleg íslensk rannsókn á blæðingum frá neðri hluta meltingarvegar leiddi í ljós að alvarleiki blæðingarinnar jókst verulega ef sjúklingar voru á samsettri blóðþynningarmeðferð.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.