Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 13
af þessu hlutleysi og að við erum eingöngu að hugsa um þeirra hag.“ Stærstu viðskiptavinir eru lífeyrissjóðir, en einnig eru í hópi viðskiptavina tryggingarfélög, fyrirtæki, sveitarfélög, sjóðir og einstaklingar sem Íslensk verðbréf hf. leggur metnað í að sinna sem best með persónulegri þjónustu sem miðast að þörfum hvers og eins. Hjá félaginu starfa nú 19 manns með mikla reynslu og góða menntun, þar af átta löggiltir verðbréfamiðl- arar. Ráðstefna um alþjóðleg skuldabréf Fyrir skömmu efndi Íslensk verðbréf hf. til ráðstefnu um alþjóðleg skuldabréf en einn af sjóðum fyrirtækisins er einmitt Alþjóðlegur skuldabréfasjóður ÍV. Þátttakendur í ráðstefn- unni voru fulltrúar nánast allra lífeyrissjóða landsins, hátt í fjörutíu manns. Fulltrúar sam- starfsaðila Íslenskra verðbréfa hf. erlendis, frá Deutsche Bank, Standard Life Investments og Hewitt Associates ltd., héldu erindi á ráðstefn- unni, auk Stefáns B. Gunnlaugssonar, sérfræð- ings, sem jafnframt er lektor við Háskólann á Akureyri. Arne segist telja að í alþjóðlegum skuldabréfum sé vaxtarbroddur bæði fyrir líf- eyrissjóði og aðra. Lífeyrissjóðirnir stækki mjög hratt og alþjóðleg skuldabréf séu eignaflokkur sem mun skipa stærri sess í eignasöfnum hérlendis í framtíðinni. „Við höfum verið öflugir í vöruþróun í tengslum við bæði inn- lend og erlend verðbréf, enda er það eitt af markmiðum félagsins að geta ávallt boðið við- skiptavinum sínum upp á vörur í fremstu röð. Alþjóðlegur skuldabréfasjóður ÍV er gott dæmi um þessa stefnu.“ Vettvangur fyrir frumkvöðla Íslensk verðbréf hf. annast einnig stýringu á nýsköpunar- og áhættufjármunum og rekur þrjú fjárfestingafélög: Tækifæri hf., Eignar- haldsfélag Austurlands hf. og Framtakssjóð Austurlands ehf. Þessi fjárfestingafélög starfa eftir eigin fjárfestingastefnu en sameiginlegt markmið þeirra er að skapa vettvang fyrir nýsköpun og atvinnuuppbyggingu með arð- semi að leiðarljósi. Þarna skapast vettvangur fyrir frumkvöðla til að leita fjármagns í ákveðin verkefni í heimabyggð. SÉRSTAÐA ÍSLENSKRA VERÐBRÉFA HF Óháð eignastýringarfyrirtæki • eigið fé bundið í sjóðum Íslenskra verðbréfa hf • viðskiptavinir njóta forgangs í öll verðbréf • hagsmunir viðskiptavina og Íslenskra verðbréfa hf. fara saman Náin tengsl við viðskiptavini • skjótar boðleiðir • persónuleg þjónusta Góð tengsl við stofnanafjárfesta og stærri fyrirtæki. Íslensk verðbréf hf. er til húsa að Strandgötu 3 á Akureyri. Sérfræðingar Íslenskra verðbréfa hf. fylgjast náið með því sem gerist á mörkuðum. Hluti starfsmanna Íslenskra verðbréfa hf. F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 13 2001 2002 2003 2004 2005 2006* ÞRÓUN EIGNA Í STÝRINGU HJÁ ÍSLENSKUM VERÐBRÉFUM HF. *Tölur 2006 miðast við fyrstu 8 mánuði ársins. milljarðar 15 25 35 52 75 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.