Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 212

Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 212
212 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 1. Lærið um leiðtogahæfileika og þróið þá með ykkur. 2. Enginn fæðist leiðtogi - menn læra og tileinka sér leiðtoga- hæfileika. 3. Leiðtogar vita á hvað þeir trúa. 4. Leiðtogar eru til að setja sér og öðrum markmið. 5. „Ég hef mest lært um leiðtoga- hæfileika með því að vinna fyrir aðra og umgangast leiðtoga.“ 6. Leiðtogar eru hugrakkir - en það merkir alls ekki að þeir verði aldrei hræddir. 7. Leiðtogar eru jákvæðir, gæddir eldmóði og mjög hvetjandi. Þeir leitast við að ráða einstaklinga með þessa hæfileika í vinnu. 8. Leiðtogar verða að hafa lausnir og þeir verða að geta boðið fólki þessar lausnir. 9. Leiðtogar verða að eiga sér drauma og mega ekki hlaupa endalaust eftir almenningsálitinu og skoðanakönnunum. 10. Leiðtogar þarfnast annarra - þeir vita að árangur byggist á liðsheild og hópvinnu. 11. Leiðtogar þurfa að undirbúa sig stöðugt undir að takast á við krísur. Þess vegna er mikilvægt að þeir geri ráð fyrir öllu hinu versta og séu með lausnir á tak- teinum. Æfið ykkur og undirbúið ykkur. 12. Leiðtogar verða að geta átt góð samskipti við fólk. Það fylgir eng- inn neinum sem er neikvæður og niðurdrepandi. 13. Leiðtogar eiga sér drauma - og þeir reyna að láta þá rætast. 14. Leiðtogar verða að halda ró sinni í andstreymi. 15. Leiðtogar verða að vera á staðnum og til staðar - þegar hlutir fara á versta veg. Þeir verða að bretta upp ermarnir og vera fremstir í flokki við að leysa vandann. Sýna fordæmi. 16. Leiðtogar verða að vera á staðnum við að leysa krísur og veita móralskan stuðning. Þeir gefa fólki von. 17. Leiðtogar vita að það er hægt að þjálfa sig í að vera jákvæður. Þeir eru vel þjálfaðir í þeirri kúnst. Að vera jákvæður er ákvörðun. 18. Leiðtogar umgangast fólk aldrei eins og einhverjar tölur - heldur sem mannverur. F Y R I R L E S T U R Hann ræddi um leiðtogana Gandhi og Martin Luther King. Þeir áttu sér drauma um að breyta heiminum. „Martin Luther King átti sér þann draum að útrýma þrældómi og kynþátta- fordómum á friðsamlegan hátt.“ „Leiðtogar eru hugrakkir - en það merkir alls ekki að þeir verði aldrei hræddir og óttist ekkert,” sagði Giuliani. Þá nefndi hann að góðir leiðtogar yrðu að trúa statt og stöðugt á það sem þeir væru að gera. „Þeir verða að eiga sér drauma og mega ekki hlaupa endalaust eftir almennings- álitinu og hvernig skoðanakannanir mæla þá hverju sinni.“ „Leiðtogar verða að hafa lausnir og þeir verða að geta boðið fólki þessar lausnir,” sagði Giu- liani og bætti við að ógnvaldarnir Hitler og Bin Laden hefðu getað boðið lausnir - hversu illvígar sem þær annars hefðu verið. Giuliani kom inn á það að sannir leiðtogar kæmu málum í gegn á skrifstofu sinni - en ekki í réttarsalnum. En Rudy er menntaður lögfræðin- gur. Þarna á hann við að hinn sanni leiðtogi kemur auga á og tæklar og afgreiðir erfið mál áður en þau komast í óleysanlegan hnút. Hann verður að vinna heimavinnu sína og vera undirbúinn. Það hefur einkennt alla góða leiðtoga að þeim hefur tekist að ráða til sín gott fólk sem þeir treysta í hvívetna. „Þetta er allt hópvinna og að leiða hóp snýst um liðsheildina. Þess vegna skiptir öllu máli að þeir geti átt góð samskipti við fólk.“ Giuliani rekur ráðgjafafyrirtæki í New York. Það fer þó ekki á milli mála í öllu hans fasi og ræðusnilld að hér fer fær stjórnmálamaður - sem horfir mjög líklega til Hvíta hússins á árinu 2008 þegar nýr forseti Bandaríkjanna verður kosinn. Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, ræða hér við Andrew Zolli. LEIÐTOGAHÆFILEIKAR - Kjarninn í fyrirlestri Rudolph W. Giuliani
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.