Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 101
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 101 AÐALLISTINNNR. 11 Á AÐALLISTA Alls 62 þúsund starfsmenn, 3.500 versl-anir og ársvelta upp á 950 milljarða króna. Var einhver að segja að Baugur Group væri stórveldi? Og stjórnendur fyr- irtækisins eru hvergi nærri hættir. „Þetta eru talsverð umsvif. Okkar markmið hins vegar er að verða leiðandi hluthafi eða eigandi í 30 fyrirtækjum. Við erum með 26 fjárfestingar í gangi, svo enn er pláss. Þá erum við alltaf að leita að fyrirtækjum með vaxtarmöguleikum, enda innleiðum við uppbyggingastefnu í okkar félög,“ segir forstjórinn, Jón Ásgeir Jóhannesson. Endursköpum House of Fraser Umsvif Baugs eru hvað mest á Bretlands- eyjum. Þar hefur fyrirtækið náð stórum hlut af smásölumarkaðnum í gegnum hinar ýmsu verslunarkeðjur, sem eru í eigu félags- ins. Þannig er Baugur með 35% hlut í félaginu Highland Acqusitions Limited, sem nýlega sem hefur lagt fram yfirtökutilboð í bresku verslanakeðjuna House of Fraser. En hvað gerir þá fjárfestingu áhugaverða fjárfest- ingu sem og Woolworths sem Baugur hefur einnig verið orðaðir við? „Við ætlum að endurskapa HoF, rétt eins og við höfum endurskapað Magasin du Nord í Danmörku. Þetta er talsverð vinna og við ætlum okkur 36 mánuði í verkefnið. Eftir þann tíma ætlum við að vera leiðandi í deildaskiptum verslunarrekstri í Bretlandi. Í Woolworths felast tækifæri, þótt ekkert sé ákveðið með aðkomu okkar að því fyrirtæki,“ segir Jón Ásgeir og bætir við að fleiri fjárfest- ingaverkefni í Danmörku séu sömuleiðis í skoðun. Síðustu ár hefur verið hart barist á íslenskum smásölumarkaði. Er afkoman á rekstri ykkar hér innanlands viðunandi? „Það er ótrúlega mikil samkeppni á íslenskum smásölumarkaði miðað við aðra markaði, t.d. í Bret- landi. tekjur matvörusmá- sölunnar hafa verið 1,0 til 1,5% eftir fjármagnsliði og afskriftir. Þetta hlutfall er 4 til 5% í matvörukeðju eins og Iceland í Bretlandi. Tekjur af verslun á Íslandi er langt í frá viðunandi. Þeir sem halda því fram að verslun á Íslandi taki of mikið til sín ættu að sækja námskeið í lestri ársreikninga.“ „Davíð ætti að upplifa sjálfur...“ Það hefur verið hart að Baugi sótt úr ýmsum áttum síðustu misseri. Davíð Odds- son, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði í sjónvarpsviðtali nýverið að slæmt væri ef sértæk lög giltu um hina efnameiri. En eru slík lög til undir öfugum formerkjum; eru athafnamenn í þjóðfélaginu ef til vill farnir að fá óblíðari og harkalegri meðferð í kerf- inu en hinir, að þínum dómi? „Ég held að aldrei í sögu landsins hafi verið komið jafn illa fram við nokkra Íslend- inga eins og við þá sem hafa þurft að sæta rannsókn og yfirheyrslum í þessu máli. Davíð finnst í lagi að fólk sé undir grun um stórglæpi í áraraðir og síðan hverfi málið eins og dögg fyrir sólu. Fyrri saksóknari í Baugsmálinu, Jón H.B. Snorrason, sakaði til dæmis föður minn um glæpi upp á hundruð milljóna króna. Svo kom nýr saksóknari og allar ásakanirnar hurfu. Davíð ætti að upplifa sjálfur að vera kallaður glæpamaður daglega í fjögur ár. Vera ber- skjaldaður í fjölmiðlum og sæta rannsóknum og ofbeldi embættis ríkislögreglustjóra. Ef svo væri, efast ég um að hann hefði talað eins og við sáum í Kastljósi. Við vitum að Davíð var með yfirlýsingar í okkar garð í ríkisstjórn og í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Ég veit til að hann hótaði mönnum hreinlega þegar umræðan um fjölmiðlafrumvarpið var í hámarki með orðum eins og: „Ætlið þið að standa með þessum mönnum sem verða komnir í fangelsi innan fárra mánaða?“ Fjöldi ráðherra og þingmanna hafa sagt mér ótrúlegar sögur af þessum manni sem hafði stór orð um mig og mína fjölskyldu. Einn þekktasti stjórnmálamaður landsins sagði við mig: „Meðan Davíð var við völd bjó Gróa á Leiti í Valhöll. Þannig munum við muna eftir honum.“ Held að það sé mikil til í þessum orðum.“ Baugur stefnir að leiðandi eignarhlutdeild í 30 fyrirtækjum. Er nú með 26 fjárfestingar undir. Mikil samkeppni á íslenskum smásölumarkaði, segir forstjórinn sem gagnrýnir fyrrverandi forsætisráðherra hart. LEITUM AÐ VAXTARMÖGULEIKUM „Innleiðum uppbygginga- stefnu í flest okkar félög.“ BAUGUR GROUP • JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON • MYND: GEIR ÓLAFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.