Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 215

Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 215
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 215 sér fáa karlkyns keppinauta. Hugsum okkur samtal þar sem kona í áhrifastöðu í viðskiptalífinu væri spurð um heimilishagi: - „Ja, ég og maðurinn minn leysum þetta með því að hann er heima.“ „Jæja, hvað gerir hann? Er hann listamaður eða kannski tölvufræð- ingur sem vinnur heima?“ -„Nei, hann sér um að reka heimilið og taka á móti krökkunum þegar þau koma úr skólanum og leikskólanum þó við séum auðvitað með barnapíu og allt það.“ Hver skyldi vera næsta spurning eða viðbrögð við þessari yfir- lýsingu? Kannski vandræðaleg þögn þegar viðmælandanum dytti ekkert viðeigandi í hug að segja meðan hann hugleiddi hvað væri eiginlega að manninum eða skemmti sér ósmekklega við að spá í hvað barnapían og eiginmaðurinn gerðu sér til dægrastyttingar. Það er óneitanlega athyglisvert að mæður margra þessara nýju heimakvenna eru eða hafa verið útivinnandi: Ungu konurnar hafa því alist upp við að slíkt væri sjálfsagt og eru margar hverjar ekk- ert síður menntaðar en eiginmennirnir. Hið nýja er að þær velja að nýta ekki menntunina. Það eru þó ekki endilega margar konur sem geta valið að vinna eða vinna ekki: Forsendan er að eiginmað- urinn sé nógu vel aflandi til að geta séð fyrir sér og sínum upp á eigin spýtur. Vinkona mín, sem er nýfarin að vinna í gjafavörubúð í Reykjavík, sagði mér nýlega að það hefði komið sér á óvart að það væru í raun til margar konur í Reykjavík sem hefðu greinilega ekkert annað að gera en að vera á geggjuðu innkaupaspani milli búða. Þessi nýja stétt heimakvenna er auðvitað ekki séríslenskt fyrirbæri – hér í London má sjá fullt af svona konum með sömu geggj- uðu innkaupahæfnina á ákveðnum tímum dagsins í ákveðnum hverfum. Margar þeirra eru útlendar, en hér hefur atvinnuþátttaka kvenna heldur aldrei náð sömu hæðum og á Norðurlöndum. Svo það er tæplega um breytingu að ræða þó spurning sé hver þróunin verði því það eru að verða jafnmargar konur og karlar í ýmsum háskólagreinum eins og lögfræði og læknisfræði. Um daginn ræddi ég þessa nýju stétt heimakvenna við íslenska konu á miðjum aldri sem hefur tekið þátt í jafnréttisbaráttunni á Íslandi. Hún nefndi að hugsanlega væri þetta ekki með öllu heppi- legt fyrir jafnréttisbaráttuna á vinnumarkaðnum – þar sem konur eiga enn undir högg að sækja með að ná sömu launum fyrir sömu vinnu. Ekki síst í hærri stöðum þar sem engir beinharðir taxtar eru að til að styðjast við en árangurstengdar greiðslur að sækjast í. En er afturkippur í afstöðu til vinnandi kvenna? Í viðtali við bandarísku leikkonuna Meryl Streep í tilefni af hlutverki hennar í mynd um hörkukvendi í tískugeiranum, „The Devil wears Prada“, segir hún að í Bandaríkj- unum megi skýrlega greina andúð í garð kvenna sem vekja athygli. Þegar konur komi fram af ákveðni sé það merki um hörku, en þyki bara eðlileg hegðun ef karlmenn eigi í hlut. Nútíma líf er sannarlega flókið og ekkert síður tímafrekt. Kvöldverður, sem er eldaður heima úr hráefnum (ekki bara eitthvað sem er keypt tilbúið og hitað upp) og öll fjölskyldan snæðir saman í kringum borð, virðist verða æ sjaldgæfari með hverju árinu. Ein vinkona mín sagði mér nýlega að hún hefði meira segja tekið eftir unglingum sem kynnu ekki lengur að sitja til borðs, taka sér mat á diskinn, klára og fá sér kannski meira, heldur héngju yfir tómum disknum og kræktu sér í bita af fatinu. Að vissu leyti er viðskiptalífið enn að streðast við að mæta þörfum tíma þegar heimilisstörfin voru fullt starf – en nú er tíminn bara notaður í annað. Hvenær skyldi „útboð heimilishaldsins“ komast á það stig að þegar annar makinn vill fá koss hjá hinum verði svarið „æ elskan, ég þarf að skipuleggja næsta helgarfríið okkar – farðu bara út og kauptu þér koss!“? HINAR „NÝJU HÚS MÆÐUR“ L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R Sigrún Davíðsdóttir fjallar hér um hina nýju stétt; heimakonur. En þær eru ekki heimavinnandi húsmæður af gamla skólanum. Þessi nýja stétt heima- kvenna er auðvitað ekki séríslenskt fyrirbæri – hér í London má sjá fullt af svona konum með sömu geggjuðu innkaupahæfnina á ákveðnum tímum dagsins í ákveðnum hverfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.