Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 192

Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 192
192 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 eru íslenskir og þar eru höfuðstöðvar fyrirtækisins sem flytur reyndar smávegis inn til Íslands. Ekki bara fiskur Fiskur er þó að hluta til undirstaða, segir Govare, en áherslan er samt víðari. „Við stefnum á að vera leiðandi á Evrópumarkaði í framleiðslu afurða munaðarmatvara og tilbúinna kældra rétta sem teljast til munaðarvara. Hluti framleiðslunnar er fiskur en alls ekki eingöngu heldur leggjum við líka áherslu á svæðisbundin hráefni eins og andalifur. Eins og er skiptist framleiðslan í fjórar megin- stoðir: reyktan lax og afurðir úr honum, andalifur og aðrar andaafurðir, blini (rússneska klatta) og smurálegg, rækjur og rækjuafurðir. Sem stendur einbeitum við okkur að þessum fjórum stoðum: að afla besta hráefnisins, að vöruþróun, fram- leiðslutækni og markaðssetningu. Þó við einbeitum okkur á þessum fjórum sviðum um þessar mundir er aldrei að vita hvað verður eftir þrjú til fjögur ár og við höfum hug á að finna okkur fimmtu stoðina. Við stefnum að vexti í þá átt, hvort sem verður innan þeirra fyrirtækja sem við eigum þegar eða með því að kaupa fyrirtæki – hvort tveggja kemur til greina. Viðskiptamódel okkar er einfalt, við leitumst við að vaxa á þessum fjórum sviðum sem við höfum markað okkur. Á hverju ári bætum við framleiðslutækni okkar og tækjabúnað og erum á toppnum þar. Okkar framleiðsla er sú nútímalegasta á öllum þessum fjórum sviðum. Við erum ötulir að koma fram með nýjar afurðir og auka markaðs- hlutdeild okkar. Styrkur okkar er að við kunnum vel fyrir okkur í þessum efnum og aukum þar með verðmætin í fyrirtækinu fyrir hluthafana – eins og ég álít vera hlutverk mitt sem forstjóri.“ – Hvernig skiptist fiskframleiðslan eftir vörum og stöðum? „Reykti laxinn er 40% af framleiðslu okkar. Um 50% af laxinum er frá Noregi, 35-40% frá Skotlandi og afgang- urinn frá Írlandi og Alaska. Við notum lax veiddan í troll, ekki netalax því netin skemma áferð fisksins svo það er ekki hægt að reykja hann – hann verður allur blettóttur. Laxinn vinnum við fyrst og fremst í Skotlandi. Rækjurnar koma frá Suður-Ameríku og Austurlöndum fjær – við vinnum hitabeltisrækju. Framleiðslulöndin eru þrjú, Frakkland, Spánn og Bret- land, þar hafa fyrirtæki í eigu Alfesca byggt upp sína starfsemi svo að þarna liggja sögulegar skýringar að baki. Þar eru líka mikilvægir markaðir okkar en auk þess flytjum við út til Benelux-landanna, Sviss og Ítalíu þar sem er mikill áhugi á vörum eins og okkar – en annars flytjum við út til fjörutíu landa um allan heim.“ – En Ísland er ekki með í myndinni? „Nei, við seljum reyndar smávegis á Íslandi en íslenski markaðurinn er lítill á þeim sviðum sem við störfum á. Hvað varðar framleiðsluna þá framleiðum við kældan mat með stutt geymsluþol. Ef við værum til dæmis að framleiða rækjuafurðir á Íslandi þá væri geymslutíminn að renna út þegar þær vörur kæmust á markað úti – það er alltof dýrt að senda svona vöru með flugi.“ – Eru neytendur meðvitaðir um muninn á villtum laxi og eldislaxi? „Já, um tíu prósent af okkar laxi er villtur og við merkjum hann sérstaklega. Það verður þó að segjast að hann er bæði dýrari en eldislaxinn og fellur ekki endilega í kramið hjá neytendum hér í Evrópu. Flestum þykir hann of magur og því um leið of þurr, auk þess sem hann er öðruvísi á litinn, fölleitari, en eldislaxinn.“ X A V I E R G O V A R E , F O R S T J Ó R I A L F E S C A Bedco & Mathiesen ehf Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 Y D D A Y 1 2 8 . 2 / S Í A Stálslegið öryggi B E D C O & M A T H IE S E NÖryggisskáparnir frá Rosengrenseru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.