Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2001, Blaðsíða 47

Ægir - 01.09.2001, Blaðsíða 47
47 N Ý S M Í Ð I 625-750/123-147 o/mín. Skrúfu- búnaður er af gerðinni CP1050/4 3800 mm í skrúfuhring 123-147 o/mín. Ásrafall er 2360-2584 KW. Hliðarskrúfurnar eru tvær; TV150, 650 KW. Stýrisvél er SR662, 17 tm. Stýrið er HLR 2700x4000 mm. Rafmagnstöflur eru AUM 380/440-230 V 50/60 Hz. Viðvörunar- og pælikerfi er „UMAS-V“ skjámyndakerfi. Rafall í skipinu er Le Roy Somer (LSA 54-M75) með af- kastagetu 2584 kW við 1800 snúninga á mínútu. Tvær ljósa- og hjálparvélar eru í skipinu; Cummins KTA 38 sem er 722 kW og KTA19 sem er 292 kW við 1800 snúninga á mínútu. Umboðsaðili fyrir ljósavélarnar hér á landi hefur Vélasalan ehf. Í skipinu eru og tvær bakstroffu- vindur frá Rapp Hydema sem Grótta ehf. hefur umboð fyrir. Vindur Í vélarrúmi er skilvindubúnaður af gerðinni Pyro, Alfa Laval og Westfalia. Akkerisvinda skipsins er 9 tonna, togvindur eru 62 tonn, snurpuvindur 29 tonn, Þeir Halldór Jónasson og Sturla Einarsson eru skipstjórar á Guðrúnu Gísladóttur. Hér er Halldór í „aksjón“ í brúnni. Vistarverur í skipinu eru allar hinar glæsilegustu.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.