Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2004, Page 31

Ægir - 01.03.2004, Page 31
31 F J Ö L M I Ð L U N Færeyski fréttamaðurinn Sveinur Tróndarson hefur hafið störf hjá sjávarútvegsvefnum Interseafood og mun hann annast miðlun frétta á vefnum á færeysku, bæði birtast þar fréttir um íslensk sjáv- arútvegsmál og sömuleiðis fréttir af sjávarútveginum í Færeyjum. Þar með býður Interseafood upp á fréttaþjónustu á íslensku, fær- eysku og ensku. InterSeafood Íslandi hf. var stofnað í mars árið 2000 og er því fjögurra ára um þessar mundir. Félagið veitir þjónustu á sviði frétta-, upplýsingamiðlunar og markaðsmála í sjávarútvegi og skilgreinir Ísland og Færeyjar sem heimamarkað sinn. Fyrirtæk- ið er sprotafyrirtæki í sjávarút- vegi og vinnur samhliða net- væddri upplýsingamiðlun að uppbyggingu þjónustu á sviði rafrænna viðskipta í sjávarútvegi. Í árdaga vefjarins www.inter- seafood.com birtust fréttir á vefn- um á færeysku, en þeirri þjónustu var hætt árið 2001. En nú eru sem sagt aftur komnar færeyskar fréttir á InterSeafood.com. FISKIBÁTAR SJÓMANNSINS Samtak ehf. 15 B. ton n Skútahraun 11 Hafnarfjörður Sími: 565-1670 & 565-1850 - www.samtak.is - samtak@samtak.is Hágæða fiskibátar, stærðir frá 5,9 - 25 B.t. Frábær vinnuaðstaða og fyrirkomulag. Afburðar sjóbátar með mikla burðargetu. Einnig fánlegir yfirbyggðir. Leitið nánari upplýsinga. 1135 15 tonna - 11,9 r.lestir - 11 x 660 ltr kör. Lengd: 11,35 m.Breidd: 3,88 m. 660 hestafla vél. Frábær bátur til allra veiða. Færeyskar fréttir hjá InterSeafood

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.