Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 12
6 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leikamenn á öðrum sviðum, þar á meðal gamlir stjórnmálarit- stjórar eins og Kristján Albertsson og Ólafur Friðriksson, gerð- ir að athlægi og spotti alþjóðar með því að vera „útnefndir“ tii skálda. ★ Það þótti heldur en ekki sæta tíðindum, er það kvisaðist sið- astliðið vor, að Gunnar Gunnarsson skáld væri að festa kaup á einni stærstu jörð á Austurlandi og ætlaði að flytjast þangað búferlum. Mönnum þótti fregnin ótrúleg, gizknðu á, að um þjóð- sögu væri að ræða, eins konar óskadraum íslenzku þjóðarinnar, einn af þessum fögru en fjarlægu draumum, sem aldrei mundi rætast. En fregnin reyndist sönn. Gunnar er fluttur heim. Þjóðin lítur áreiðanlega á heimkomu Gunnars eins og þátt í óvenjulegu æfiutýri. Fátækur bóndasonur fer ungur að lieiman til fjarlægra landa, heyir liarða og langa baráttu, aflar fjár og frama, verður konungur i ríki bókmenntanna og snýr svo heim aftur til æskustöðvanna heimsfrægur og mikils metinn. Það er alkunnugt, að Gunnar Gunnarsson er talinn meðal fremstu rit- höfunda, ekki aðeins á Norðurlöndum, heldur i Evrópu og þótt víðar sé leitað. Þessi víðfrægi íslendingur er kominn heim eft- ir langa útivist. Nú er það ísleildinga að veita honum þær við- tökur, sem honum og þjóðinni er sæmilegt. Vér getum gert þetta á einn liátt og aðeins á einn hátt, en það er með því að gefa út á íslenzku vandaða heildarútgáfu af ritverkum hans. Nokkrar bækur Gunnars eru að vísu til á voru máli, en sumar þeirra þannig gefnar út, að lítt er við unandi, og margar beztu bækur lians liafa enn ekki verið gefnar út á íslenzku. Heimkoma Gunn- ars gerir íslenzka útgáfu á ritsafni hans brýnni en nokkru sinni fyrr, og er naumast vansalaust að láta það dragast lengi. Þess er að vísu ekki að dyljast, að ritverk Gunnars eru svo mörg og stór, að heildarútgáfa þeirra mundi kosta allmikið fé, en þó ekki svo ýkjamikið í samanburði við allt annað, sem út er gef- ið hér á landi. Og það, sem með þarf, er ekki annað en samtök nægilega margra manna, sem vildu eignast verk Gunnars. En hvernig útgáfunni annars yrði liáttað, fer auðvitað eftir óskum og tillögum rithöfundarins sjálfs. Að lokum viljum vér láta þá ósk i ljós, að Gunnari Gunnars- syni og fjölskyldu hans megi farnast sem bezt hér heima, að hann eigi enn eftir að vinna marga og stóra bókmenntasigra, og liróður hans lialdi áfram að aukast. Á hinn bóginn viljum vér einnig óska þess, að íslenzku þjóðinni auðnist sem fyrst að meta þennan frægasta rithöfund sinn að verðleikum, og hún sýni heimkomu hans allan þann sóma sem verðugt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.