Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 20
14 TÍMARIT MALS OG MENNINGAR grunni, fagurt og sterkt, jafnt hið ytra sem hið innra, og óbrotgjarnt um alla framtíð. Enginn Islendingur mun til jafns við Einar Benedikts- son hafa veitt sér tilbreytilegt umhverfi. Slíkir voru yfirburðir hans, að hann gat skipað um sig veizluhirð með meiri rausn en dæmi séu til um aðra íslendinga. Þó munu fáir eða engir hafa verið jafn einmana í há- sal hverrar veizlugleði eins og liann. I troðningi múgs- ins fór hann einförum með list sinni, sársauka sínum og þrám. I kvæðinu til móður sinnar (Vogar, bls. 1) segir hann: í borga og stranda streymandi sveim mín stjarna leit til þín í vestur; — því hvar er svo fátt sem í hópsins geim eða hljótt sem þar glaumur er mestur? Og venur það ekki viljann heim, að vera hjá sjálfum sér gestur? Og í kvæðinu „Gamalt lag“ (Hrannir, hls. 22), þar sem hann situr í samkvæmissal Hásvía í Stokkhólmi við samkvæmisglaum, herast honum „tónar af öldnum óði frá einum streng yfir tónanna flóði“, sem veldur honum minningatrega: Þessi einfaldi, sanni og hreini hljómur, mitt hjarta snart eins og sakardómur. Því brauzt eg frá sókn þeirra vinnandi vega á vonlausu klifin um hrapandi fell? Það hlóðst að mér allt eins og haf af trega, sem holskefla sannleikinn yfir mig féll — minn eyddi draumur, sem eilífð ei borgar, minn óður einn skuggi fánýtrar sorgar. Hið ókyrrláta, stórhrotna líf Einars Benediktssonar er liðið hjá. Og þjóðin segist trega hann, og hún segist nú kunna að meta stórgjafir lians. En hversu sem þvi er háttað og kann að verða háttað í framtíðinni, hefur hann sjálfur lagt mat á líf sitt og verk og innsiglað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.