Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 22
16 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR áherzla á það, að börn landsins geti unnið þessa námu mannlegrar speki og snilli sér til sálubótar og til vits- munaauka? Eða fúna bækur Einars óhreyfðar í bóka- söfnum landsins og gleymast, meðan steinhellan að kumbli lians stendur enn af sér ágnauð allra veðra? Það er lítið afrek og enginn drengskapur, að spá fram- tíðarkynslóðum landsins brakspám, jafnvel þó óvænlega þyki liorfa á bverjum tíma. — Hitt kýs ég fremur, að óska þess þjóð minni til handa, að á verkum Einars Benediktssonar rætist liin djarfmannlega spá hans (Kvöld i Róm, Hafblik, bls. 88): Mást skal lína og litur, steinn skal eyðast, listarneistinn í þeim skal ei deyðast. Perlan ódauðlega í hugans hafi hefjast skal af rústum þjóða og landa. Komi hel og kasti mold og grafi, kvistist lífsins tré á dauðans arinn, sökkvi jarðarknör i mvrkva marinn, myndasmíðar andans skulu standa. Jónas Þorbergsson. Halldór Kiljan Laxness: Einræði og menning. 1. „Þegar ég beyri orðið menning dreg ég upp banann á skammbyssunni minni“, eru orð sem þýzka skáldið .Tobst leggur í munn stormsveitarmanni í einu af leikritum sín- mn. Innihald þessara orða er reyndar ekkert nýmæli. Þetta eru kjörorð yfirgangsseggja allra þjóða og tíma, orðuð aðeins á nútímavísu. Ofstækisfullir sjálfsdýrkarar finna leiðina til siðlausustu afla umhverfis sins og ganga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.