Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 28
22 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ar, heldur einnig fyrirbrigðum stjórnarfarsins, í þeim löndum þar sem segja mætti að þjóðfélagslikaminn liafi náttúrleg viðhrögð gegn öllum ytri áverkum, þar er blátt áfram ekki til jarðvegur fyrir þá hálfblindu og ofstopa- fullu sjálfsdýrkara, sem afturlialdið beitir á oddinn þegar annað brestur. Og þótt þeir noti sér allar veilur sem finn- ast kunna á þjóðskipulaginu, takist að koma í veg fyrir að kostir borgaralegs lýðræðis fái notið sín, en þræði alla galla og ávantanir þingræðisskipulagsins til að koma fram klækjum sínum.og takist þannig að kvelja fram alls konar afkáraleg lagafyrirmæli í von um að geta kúgað fólk og afmenntað, þá verða lög sem vaxa upp úr slíkum jarð- vegi aldrei annað en dauður bókstafur. Það tjóar nú einu sinni ekki að setja lög, ef þau eiga sér engan grundvöll i siðferðisvitund þjóðarinnar og menningarástandi. Slík lög verða úti í almenningsálitinu, frjósa í hel fyrir kaldhæðni ótaldra þúsunda af fólki, sem er að vísu algengt fólk, en stendur aðeins á miklu hærra menningarstigi og hefur þroskaðri siðferðisvitund en löggjafarnir. Efhér á íslandi vrði liert á lögum gegn almennri upplýsingu, mundi eng- inn fara eftir slikum lögum. Á siðasta Alþingi var gerð sérkennileg tilraun í þessa átt: lög sem banna íslendingum að læra útlend tungumál voru sett sem spegilmynd lítils meirihluta þeirrar fornfrægu stofnunar sem afturhalds- öflin í landinu þrá nú mest að gera að opinberu þræla- torgi. En Islendingar munu læra útlend mál eftir sem áð- ur, þrátt fyrir slík lög. Á sömu leið mun einnig skipast um lög þau um nýtizku sveitarflutninga, sem sett voru á siðasta Alþingi; í þeim lögum er heimilað að flytja íslend- inga eins og þrælkunarliússfanga aftur á bak og áfram um landið eftir geðþótta þeirra sem vilja í nafni yfirvald- anna taka að sér þrælahaldarahlutverkið; einn af erind- rekum hinna myrku þjóðfélagsafla lét svo um mælt í Ríkisútvarpinu, að með þessu mundi vonandi verða hægt að flytja tólf þúsund Reylcvíkinga sveitarflutning á næst- unni. Eitt er víst: hugmyndin um allsherjar þrælahald í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.