Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 39
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 33 von um, að hann byði okkur inn í skúrinn. En sú von brást. Hann stóð fyrir utan dyrnar og mændi slokkn- uðum augum ofan á tærnar á sér, sem voru farnar að gægjast út úr stígvélunum, en leit ekki við okkur og tók ekki undir ræðu okkar, þegar við bárum fram gjafirnar. Það befur líklega verið virðingin fyrir skáld- inu eða meðaumkvunin með hinum svikna elskhuga, sem aftraði því, að við færum með feng okkar inn í skúrinn. Við létum brakið þegjandi undir skúrhlið- ina og héldum á burt. Jonni var sá eini, sem lét í ljós óánægju sína: Helvítis háfurinn, að lofa okkur ekki að koma inn og sjá bælið sitt. Hann er að yrkja, sagði Steini lágt. Hann var okk- ar langyngstur og hafði lieyrt okkur segja þetta áð- ur, en það gat auðvitað ekki haft áhrif á okkur, fyrsl Steini sagði það. Við hlógum. Allt sumarið hélt Manni áfram að vera umhugsunar- efni okkar strákanna. Við söfnuðum sögum urn hann og bættum eins miklu við frá eigin brjósti og því, er við heyrðum aðra segja. Hann var orðinn þjóðhetja og píslarvottur, sem við hárum ábyrgð á. Við vorum farnir að safna ljóðum hans í gamla stílabók, en ég býst við, að það hafi verið heppilegt, að enginn bók- menntagagnrýnandi sá það safn, hann hefði sjálfsagt kannazt við allan kveðskapinn undir nöfnum ann- arra skálda. Það kom einnig fyrir, að einhver okkar sást standa með höfuðið niðri á bringu og hnýtta hnefa í buxna- vösunum og glápa niður á tærnar á sér, þótt tíma- lengdin nálgaðist aldrei það met, sem Manni hafði sett, til þess var blóð okkar of ókyrrt og hlutaðeigandi fékk ekki heldur frið fyrir félögum sínum til þessara speki- iðkana. Það var Óli, sem fann upp á þvi, að við skyldum færa honum mat. Mæður okkar létu okkur fúslega í 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.