Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 41
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 35 ar á milli, að við skyldum aldrei láta það viðgang- ast, að farið yrði illa með hann. Hann verður auðvitað sendur heim á sinn iirepp, voru þær upplýsingar, sem njósnir okkar leiddu í ljós. Og áður en við gátum hugsað upp nokkrar ráðstafanir til að verja Manna fyrir ofbeldi, sáum við einn dag hreppstjórann, oddvitann og tvo fíleflda karlmenn ganga í hergöngu heim í skúr lians. Við sendum strax af stað í liðsöfnun, og úrvalið af strákum kaup- túnsins þyrptist saman á örskammri stundu. Við vor- um alvörugefnir, hölvuðum hraustlega, en ekki mjög hátt, og vissum ekkert, hvernig haga skyldi mótmæl- unum eða aðstoðinni við Manna. Það komu hrátt fleiri fullorðnir karlmenn á vettvang, svo að við sáum okkur ekki fært að leggja til orustu til að ná Manna úr klóm valdstjórnarinnar, því að við vorum þess fullvissir, að þessir menn mundu veita sín- um fullorðnu bræðrum lið, ef til ófriðar kæmi. Við sáum liina tvo fílefldu karlmenn draga Manna út úr skúrnum og halda i áttina til bryggjunnar, þar sem lá vélhátur, er sýnilega átti að nota við hreppa- flutninginn. Manni spyrnti við fótum og þrjózkaðist þegjandi, en yfirvöldin hvöttu stríðsmenn sina og hrepp- stjórinn sagði við Manna: Þér var nær að fara með góðu, ræfillinn. Við gengum þögulir og ráðþrota á eftir þeim og mátt- um horfa upp á, hvernig skjólstæðingur okkar var lirak- inn hurtu á smánarlegan liátt og óviljugur. Þegar að hryggjunni kom og Manni sá vélbátinn, greip einhver óvenjuleg ákveðni þennan dauðyflislega mann, hann sleit sig af böðlum sínum og reyndi að flýja. Nei, nei, hrópaði hann. I sama bili gripu þeir inn i bardagann, sem fylgt höfðu á eftir undir yfir- skyni hlutleysis. Þeir stukku á liann margir í senn, liófu liann á loft og báru liann ofan í bátinn. Eftir það sagði hann ekki neitt. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.