Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 43
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 37 möinmu sína, þótti eins og oft vill verða, skemmtilegra að vera úti að leika sér, heldur en snúast fyrir mömmu sína. Kennari hans setti liann þá á kné sér og tók að skýra fyrir honum, hve mikið foreldrar hans legðu honum til. Mat liann til f jár það, sem þau hefðu til hans kostað, i föt- um og fæði og umsjá allri, frá fæðingu. Var það allmikil íúlga, þvi snáðinn var víst 8—9 vetra, gerði svo áætlun fyrir uppeldiskostnaði hans til fullorðins ára, eða, þar til hann væri fær um að sjá sér sjálfur farborða. Að endingu benti kennarinn honuin á það, sem ekki yrði til peninga metið, sem sé ástríkið og umliyggjan, sem móðir hans hefði honum i té látið, fyrir utan hnossið mikla, lífið, er hann einnig hafði af foreldrunum þegið. Allt þetta kvað liann drenginn skulda foreldrum sín- um, svo ekki mætti minna vera en hann byrjaði á því að greiða vextina, með því að vera þeim lilýðinn og auðsveipur. Höfuðstólinn átti hann að afhenda, þegar liann væri orðinn stór. Barnið var ekki lengi að finna til sinnar syndasektar og hlaupa í fang móður sinnar og lofa henni óheðinn að gera allt fyrir hana. Svo var nú ekki sagan lengri, að efn- inu til, þvi um efndirnar á loforði drengsins var ekki getið. Það er af litlu atviki, að mér liefur orðið þetta sögu- korn minnisstætt. Einn di-engjanna minna liafði fengið „Samtining“ að gjöf og var nú að stauta sig fram úr bókinni. Þegar hann hafði lokið að lesa söguna „Skuldin“, lagði hann frá sér bókina, kom til mín, með tárin i augunum, tók Um liáls- inn á mér og rak að mér rembingskoss. Ég leit svo á, sem líklega hefur verið sanni næst, að sagan hefði komið eitt- hvað óþægilega við hans eigin kaun, og svo tók ég móti kossinum sem skylduskatti, sem barnið væri að gjalda mér, og var víst, með sjálfri mér, alldrjúg yfir inneign-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.