Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 46
40 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mikla markaskarð Frakklandssögu, rækilegasti viðskiln- aður þjóðar við eldgamla fortíð. Og þó stendur liún dýpri rótum í þessari fortíð en nokkur annar viðburður franskr- ar sögu. Hið ríka ættarmót hins gallíska anda, kynfesta Frakklands er meitluð í andlitsdráttum hyltingarinnar. En þar að auki runnu til hennar gamlir evrópskir menn- ingarstraumar og óharðnaðar pólitískar hugsjónir ame- riskra nýliða. Hún var kyngöfug í allar ættir, en í hátt- um sínum varð hún undarlegt sambland grárrar ver- aldarvizku og unggæðingslegs græningjaháttar. I. í frægu pólitísku flugriti, sem gefið var út í ársbyrjun 1789, hefur Sieyés ábóti lýst stöðu borgarastéttarinnar á dögum hins gamla stjórnarfars með þessum orðum: „Hvað er þriðja stéttin? Allt! Hvað hefur hún verið til þessa? Ekkert! Hvað vill hún vera? Eitthvað!“ Svo stórlát var hin franska borgarastétt orðin, er hún bjó sig til að taka völdin í sinar hendur undir lok einveldisins. En áður en hún óx svo að pólitískum metnaði, að hún gat gengið fram sem allsherjar-fulltrúi þjóðarinnar, varð hún öldum saman að skipa hinn óæðri bekk í þjóðfélagi hins gamla stjórnarfars. Hrörnunarsaga þessa þjóðfélags er þróunarsaga hinnar frönsku borgarastéttar. Hin gamla rómverslca borgarmenning hafði aldrei lið- ið að fullu undir lolc á franskri grund. Á þeim öldum, er lénsskipulagið náði fullum þroska, lifðu borgirnar lát- lausu lífi í skarkala hins riddaralega þjóðfélags. Borg- irnar varðveittu eldgamla verklega tækni og franskir kaupmenn fluttu vörur sínar og verðmæti milli lands- hlutanna, þrátt fyrir alla trafala, er lénsskipulagið lagði í götu friðsamlegrar iðju og viðskipta. Smámsaman tókst þessum borgurum miðaldanna að afla sér réttinda, er gerðu þeim fært að þrífast í hinu agasama þjóðfélagi að- alsins. Þeir keyptu sig undan kvöðum lénshöfðingjanna eða börðust sér til frelsis með vopn i hönd. Hinir frönsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.