Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 47
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 41 konungar af Capetingaætt sáu brátt, að þeir áttu mikil- \ægan pólitískan bandamann og góðan skattþegn, þar scm var hin iðjusama en litilsvirta borgarastétt. Frá því á 12. öld áttu Frakklandkonungar í látlausri baráttu við iiinn mikilláta og volduga lénsaðal. Baráttu þessari lauk svo, að hvert stórlénið á fætur öðru féll undir konung, en háaðallinn var sviptur pólitíslcu valdi. Á 16. öld er kon- ungsvaldið búið að sameina landið undir sterkri stjórn og það hefur víðtæk umráð yfir embættaveitingum og tekjum hinnar auðugu frönsku kirkju. I baráttu sinni við sérréttindastéttirnar leitaði konungs- valdið æ oftar liðveizluhjáhinni uppvaxandiborgarastétt. Til hennar sótti það embættismenn þá, er konungur setti til stjórngæzlu i stað hins gamla lénsaðals, er nú var svipt- ur opinberum störfum. Þessi borgaralega embættismanna- stétt var laus við pólitíska og félagslega hleypidóma að- alsins, en trú konungum sinum, er höfðu sett liana til met- orða. Á öndverðri 14. öld eru fulltrúar borgaranna kvadd- ir á allsherjar-stéttaþing, og er það upphafið að íhlutun stéttanna um fjárveitingar til ríkisins. Þessi samvinna uppvaxandi borgarastéttar og stríðandi konungsvalds var um langan aldur sögulegur arfur, er nálega allir Frakk- landskonungar juku og ávöxtuðu. En eftir þvi sem konungsvaldinu óx fiskur um hrygg, tók það og að ganga á pólitískt sjálfsforræði borgara- stéttarinnar. Borgirnar misstu sjálfstjórn sína og komust undir stjórngæzlu konunglegra embættismanna. Þetta vakti um skeið mikla andúð á hinu ríka konungsvaldi, og á síðara hluta 16. aldar geisuðu borgarastvrjaldir milli hins kaþólska konungsvalds og kirkjunnar annarsvegar og borgaranna og nokkurs hluta háaðalsins hinsvegar. Hin pólitíska og trúarlega uppreisn evrópskrar borgara- stéttar á 16. og 17. öld, Calvínisminn, vann allmikið fylgi meðal franskra borgara og háaðals, sem risu upp gegn ofriki konungsvaldsins. En eftir 30 ára innanlandsstyrj- aldir voru allar stéttir hins franska þjóðfélags svo að þrot-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.