Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 45 og eignir þjóðarinnar. Franski herinn var nú orðið not- aður til framfærslu félausum aðalsmönnum, eins og sjá má af því, að í honum voru fleiri aðalbornir liðs- foringjar en í öllum öðrum herum Evrópu samanlögð- um. Og til þess að bæta gráu ofan á svart, var skömrnu fyrir byltinguna gefin út konungleg tilskipun, er mælti svo fyrir, að enginn gæti orðið liðsforingi, sem ætti ekki að minnsta kosti 4 aðalborna forfeður. Af 35.000 liðsforingjum dvöldu aðeins 9000 við herinn, en til uppi- halds þessum tiginbornu sníkjudýrum voru áætlaðar 46 milljónir livres — hinum óbreyttu hermönnum 44 milljónir! Hin franska yfirstétt, aðall og kirkja, er sögð hafa talið um 240.000 sálir. Þótt hún væri fámenn, átti hún þó mestan hluta Frakklands, með gögnum þess öllum og gæðum. Talið er að um % allra jarðeigna liafi ver- ið i höndum aðals og kirkju. Kirkjan var undanþegin öllum sköttum, en fyrir skattfrelsi sitt færði hún kon- ungi 5. hverl ár upphæð „að gjöf“, sem hún ákvað sjálf. Tekjur kirkjunnar voru i jarðarafgjöldum 130 millj. livres, í lénsréttindum 100 millj. og í tiund 123 millj. Hin andlegu embætti í klaustri og kirkju stóðu opin hinum yngri sonum aðalsins og obbinn af tekjum kirkjunnar rann til þessara tignu kirkjuhöfðingja, en allur liinn lægri klerklýður lifði við fábrotin almúga- kjör. Hinn veraldlegi aðall, hæði hinn gamli lénsaðall og embættisaðall sá, er einveldið hafði skapað sér til full- tingis, var undanþeginn sköttum og skyldum. Hann var auðugasti jarðeigandi landsins og allir bændur Frakk- lands, sjálfseignarbændur jafnt sem leiguliðar, voru honum skattskyldir á eina eða aðra lund. Þeir greiddu honum jarðarafgjöld, leystu af hendi afvinnur, gegndu hjá honum hjúaþjónustu, borguðu fyrir gömul myllu-, vinpressu-, bökunarréttindi, o. s. frv. Þeir máttu ekki verja akra sína fyrir ágangi dýra, því að það var brot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.