Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 57
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 51 merkilega frímúrarafélagsskap 18. aldar. Það er sagt, að 475 fulltrúar þriðju stéttar hafi verið meðlimir frönsku frímúrarareglunnar „Austrið mikla“. Frá stúku reglunnar í París lágu æðar til flestra stórborga Frakklands og umkvörunarbréfin eru mörg samin eftir forsögn þessarar reglu. Meðal foringja flokksins bar allmikið á frjálslyndum aðalsmönnum, er blaupizt böfðu frá stétt sinni (algengt fyrirbrigði á byltingatímum!), nefna má La Fayette, Mirabeau og þá Lameths-bræð- ur. Allir þessir menn stóðu mjög framarlega á hinu fyrsta skeiði byltingarinnar. Það liafði verið ætlun konungs og ráðgjafa hans, að stéttaþingið, sem kom saman 5. mai 1789 legði að- eins á ráðin til viðreisnar fjárhag ríkisins og starfaði þrískipt að hætti hinna eldri stéttaþinga. En nú var öldin önnur, og borgarastéttin tók nú fram fyrir hend- urnar á því konungsvaldi, er hún hafði stutt fyrr til óbundins einveldis. 17. júní samþykktu fulltrúar þriðju stéttar að breyta nafni stéttaþingsins. Það skyldi heita „þjóðsamkoma“, gefa ríkinu stjórnarskrá og starfa ein og óskipt. Þann 23. júní 1789 sat Frakklandskonungur fund með stéttum sínum og skipaði þeim að halda fundi hver i sínu lagi, eins og siður hefði verið. Fulltrúar borg- aranna gerðu sig ekki líklega til að hlýða valdboði kon- ungs, og er Dreux-Brézé markgreifi endurtók fyrirmæli einvaldans, reis upp þrekvaxinn aðalsmaður, ristur rún- um nautna og svalls, liðhlaupi úr sinni stétt og kosinn á þing með atkvæðum franskra borgara. Þetta var Mirabeau greifi. Hann sneri sér að hinum fágaða birð- manni og þeytti framan í hann þessum orðum: „Far- ið og segið herra yðar, að vér séum hér samankomnir fyrir vilja þjóðarinnar og vikjum ekki nema fyrir byssu- stingjunum.“ Tveim dögum síðar lét konungur undan vilja borgaranna og aðallinn varð að setjast á bekk með óbreyttum fulltrúum hinnar fyrstu þjóðsamkomu 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.