Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 58
52 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Frakklands. Hin mikla franska bylting, örlagarikasti viðburðurinn í sögu Evrópu á seinni öldum, hafði baf- ið skeið sitt. IV. Byltingin bafði nú í raun réttri fengið formlega stað- festingu konungsvaids og sérréttindastétta. Þetta voru líka síðust forvöð, því að nú var nýr leikari kominn á sviðið. Alþýða Parísarborgar undi ekki lengur að vera statisti í þeim mikla leik, sem hafinn var. Hún tók að sér hetjuhlutverk liinnar frönsku byltingar. Þótt konungsvaldið liefði látið undan síga um stund, þá var það ekki ætlun þess að ganga lengra á undan- lialdinu. í júlíbyrjun hugði hirðin á gagnbyltingu, kon- ungur dró saman her i nágrenni Parísar, og lætur liinn borgaralega ráðgjafa sinn, Necker, fara úr stjórninni. En þá tók París að ókyrrast. Lýðurinn safnaðist sam- an á götunum. Parísarbúar vopnast, leggja Bastiljuna í eyði. Kjörmannasamkoma Parísar steypir hinni kon- unglegu bæjarstjórn, setur á 22 manna bæjarráð og stofnar vopnaða borgarasveit. Baillij er kjörinn borg- arstjóri, en La Eayette liöfuðsmaður borgarliðsins. Þann- ig var borgarastéttin búin að taka völdin i höfuðstað Frakklands í sínar liendur. „Þetta er Iirein uppreisn!“ varð Loðvík XVI. að orði, er hann spurði þessi tíðindi. „Nei, þetta er bvlting, lierra!“ var honum svarað. Parísarborg hafði afstýrt hinni fyrstu gagnbyltingartilraun konungsvaldsins. Enn á ný lét það undan vilja byltingarinnar. Necker var aftur tekinn inn í ráðunevtið, konungsherinn fór úr Paris og lét borgina um stjórn sína. Byltingin í París var þó aðeins forleikur hljómkvið- unnar. Um þvert og endilangt Frakkland fóru borg- irnar að dæmi höfuðstaðarins, steyptu hinum konung- legu embættismönnum, kusu borgarráð og stofnuðu vopnuð varnarlið borgara þeim til fulltingis. Bændur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.