Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 68
02 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Það var því létt verk og löðurmannlegt, að sigra franska herinn, sem kominn var í upplausn á byltingarárun- um. Herinn tvístraðist og landið lá opið fyrir fjand- mönnunum. Löggjafarsamkoman fann, að brögð voru í tafli og grunaði samband konungs við hin erlendu fjandmannaríki. Hún varð að grípa til öryggisráðstaf- ana sjálfri sér lil verndar gegn öflum gagnbyltingar- innar. Þess vegna samþykkti bún að gera óhlýðna klerka, er ekki vildu sverja eið að stjórnarskránni, út- læga, svipta konung lífverðinum og draga saman 20.000 inanna her i nágrenni Parísar. Konungur neitaði að samþykkja lög þessi og steypti ráðuneyti Rolands, þar sem Girondistar áttu sæti. Parísarborg varð enn á ný að taka í taumana og sýna konungsvaldinu í tvo lieima. 20. júní gekk alþýða Parísar í vopnuðum kröfugöng- um um götur borgarinnar og heimtaði, að konungur samþj'kkti lög þingsins. Þingið tvisteig um stund frammi fyrir kröfum lýðsins, tók konung í sátt og framkvæmdi Jögin án konungssamþykktar. 20. júlí lýsir ]iað föður- landið i liættu. 12. ágúst eykur það 12 manna ráðið um 13 meðlimi og þetta 25 manna ráð tekur raunveru- lega stjórn landsins í sínar liendur. Löggjafarvaldið hafði tekið að sér framkvæmdarvaldið. Orsakirnar til þessarar breytingar voru tíðindi þau, er gerðust í lok júlímánaðar, og í byrjun ágúst. 25. júlí bafði yfirforingi liins erlenda bers, hertoginn af Braun- scbweig, gefið út ávarp til Frakklands, þar sem þjóð- inni og þó sérstaklega Parísarbúum var bótað öllu illu, ef skert yrði bár á liöfði Loðvíks konungs. Samband konungs við óvinaríkin var nú lýðum ljóst og þetta olli straumhvörfum í bvltingunni. Lýðveldisbrevfingin bertók Paris á skammri stund. f lok júli samþykktu 47 af 48 deildum Parísar afnám konungsvaldsins og lögðu samþykkt þessa fyrir þingið. Jakobínaklúbburinn snerist í einu vetfangi yfir til lýðveldisstefnu. Nóttina 9.—10. ágúst 1792 komu fulltrúar borgardeilda Parisar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.