Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 72
6ö TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mánuði 1793 hafði konventan sldpað velferðarnefnd, er hafa skyldi eftirlit með stjórninni. Um sumarið er nefndin endurskipulögð, Danton er varpað úr lienni, og hún verður skipuð Robespierre og nánustu fylgis- mönnum hans. Velferðarnefndin varð nú hin raunveru- lega stjórn Frakklands. Konventan lýsti þvi yfir 10. okt. 1793, að stjórn Frakklands væri byltingarsinnuð, unz friður næðist. Velferðarefndin og byltingardómstóllinn urðu nú þau tvö ógnartæki, er konventan notaði til að brjóta á hak aftur mótþróa Girondista, gagnbylting- arsinnaðra hænda, aðalsmanna og klerka. Hinir frönsku hyltingarherir urðu nú aftur sigursælir i viðskiptum sínum við bandalag Evrópu. En þegar mesti háskinn var liðinn lijá, þá var í raun réttri grundvellinum kippt undan einræði Parísar. Smáborgarastétt Frakklands hafði undir forustu Fjallsins tekið höfuðið af liverri hreyfingu, er gat orðið hættuleg einingu Frakklands og' pólitísku sjálfstæði. En hún gat ekki ráðið fram úr atvinnulegum og félagslegum vandamálum Frakk- lands með fallöxinni einni saman. Með lögum um há- marksverð á vörum reyndi liún að lina neyð undir- stéttanna. Með nauðungarlánum og fjárnámi reyndi hún að kúga auðmennina til byltingarsinnaðs þegnskap- ar. En það voru aðeins bráðabirgðaráðstafanir, sem nauðsyn líðandi dags og hernaðarþörfin réttlætti. Þær gátu aldrei orðið til frambúðar, nema því aðeins að þær stefndu að eignanámi framleiðslutælcjanna og sósi- alistísku þjóðfélagi. En slík firn urðu ekki i bvltingu, sem liafði ávallt boðað friðhelgi hins borgaralega eigna- réttar. Ógnarstjórnin varð áf þessum ástæðum meiningar- laus i sögulegum skilningi. Innan Fjallsins hreiddist út pólitísk limafallssýki: Robespierre heggur fjTst til vinstri og losar sig við hina guðlausu og ofsafullu Hé- bertista. Síðan heggur liann til hægri og fórnar Danton og hinum veiklunduðu vinum lians. Sjálfur stóð hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.