Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 82
76 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um meðal almennings. Nú hafa þeir Þórarinn Guðnason og Karl Strand, læknisfræðinemar, þýtt fyrra hluta bókar sama höf- undar um „baráttuna gegn dauðanum“ og mun bráðlega von á framhaldinu. Paul de Kruif er ameriskur læknir af hollenzkum ættum. Eftir að hafa lokið námi, starfaði hann á sYiði læknisfræðinnar i 10 ár, en hefur þá sennilega þótzt komast að raun um það, að sér væri ekki ætlað að komast í tölu hinna meiri spámanna í læknislistinni, svo að hann tók þann kost að skrifa um störf þeirra, sem afrekin liggja eftir á sviði heilbrigðismála og lækna- visinda, enda er hann maður vel ritfær. Hann hefur nú getið sér heimsfrægð með því að kynna almenningi afrek og haráttu ýmsra þeirra, sem mest hyllir uppi í baráttunni gegn hungri, sjúkdómum og dauða, og hann skrifar með sínu lagi, sem fólki fellur vel í geð. Hann skrifar hetjusögur; í stöðugri lífshættu og í mestu mannraunum ganga afreksmennirnir ótrauðir og efna- lausir að verki og bregða sér hvorki við sótt né bana. Eini maðurinn, sem hugsar til dauðans eins og venjulegt veikgeðja fólk gerir, er höfundurinn sjálfur, ef marka má inngangsorðin að bók þeirri, sem hér ræðir um, „Baráttunni gegn dauðanum", en hjá söguhetjum höfundarins gætir varla annarra hræringa sálarlífsins en gagnvart því, hvernig þvi ætlunarverki, sem þeir settu sér, miðar áfram. Enda þótt de Kruif skorti einkenni skáldsins og persónu sagn- arritarins um innsýn i sál söguhetjanna, og þótt persónuleiki þeirra sé lesandanum yfirleitt óþekktur eftir lestur bóka hans, þá veitir hann djarfmannlegt og heillandi yfirlit yfir starf þeirra, það starf, sem þeir gátu sér orðstír fyrir. Og de Kruif er ekk- ert liikandi við. að veita lítt þekktum aðstoðarmönnum, sem gengu upp í starfi sínu með lífi og sál og fórnuðu sér fyrir það, sömu viðurkenningu og forsprökkunum. Hetjusögur de Kruifs eru nokkuð sérstæðar. Venjulegar hetju- sögur greina frá hardagahundum, ferðalöngum, stjórnmálaskúm- um og þess konar fölki, sem nú á dögum fyllir forsiður frétta- blaða og myndahefta. Hér segir frá mönnum, sem unnu flest verk sín langt frá kastljósi fréttasnatans, margir alóþekktir og ýmsir vinandi i óþökk allra þeirra, sem næst hefði staðið að skilja þá og rétta þeim hjálparhönd, jafnvel í baráttu við þá. Þeir unnu og stríddu af því að innri þörf kallaði þá til starfs- ins, sumir af því að þeim hafði dottið nokkuð í hug sem ásótti þá og þeir gátu ekki látið vera að fylgja hugmynd sinni eftir, sumir af skyldurækni, af því að þeim var trúað fyrir starfi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.