Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 31
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 25 eins og Lenau, Uhland og Hebbel, í Frakklandi Alfred de Yigny, í Englandi Carlyle og Tennyson. Þetta úrval og þessar undanfellingar Brandesar sýna glöggt, að trúbneigð og einfeldni var lionum ógeðfelld. Hann vantaði skilning á ýmsum hliðum mannlegs tilfinn- ingalífs, og vissi það sjálfur, það sést glöggt í inngangs- orðum að ritsafni bans (bd. I). Einhver kynni að nefna i mótmælaskyni gegn þessu bók Brandesar um Sören Kierkegaard. Þeirri aðfinnslu er auðsvarað. Þegar bann tekur verk og hugsjónir Ivierke- gaards lil rannsóknar, þá er það vegna áhrifa Kierkegaards á þróun sjálfs lians, vegna þess að Sören Kierkegaard, eins og bann sjálfnr, er risinn (litaninn), sem vill gera at- rennu á himininn sjálfan, þrumuveðrið, sem geysar á móti storminum. Það er líka vegna þess, að Brandes, eins og allir gáfaðir danskir menntamenn, liefur ungur fengið sitt Weltschmerz-kast með „Leiden des jungen Werthers“ og bölsýni, „stille Fortvivlelse“, Kierkegaards. Eitt af margri óþarfri gagnrýni, sem beitt hefur verið við Brandes, er sú, þegar spurt er, liversvegna hann sé ekki orðinn foringi eins og Grundtvig eða Björnstjerne Björnson. Svar við þessu liggur í blutarins eðli. Menn eins og Lúkianos, Montaigne, Voltaire eða Brandes eru andans byltingarmenn, ekki safnaðar-stofnendur, þeir eru upp- örvandi vekjarar, ekki höfundar kenningakerfis, þeir eru sundrarar úreltra erfðahugsana og erfðavenja, eins og sýrurnar í efnafræðinni. Sterkasta ábrifavald Brandesar var glæsibragur persónu lians, binn óslökkvandi eldmóður lians. Hann lagði alltaf áberzlu á gildi persónuleikans, reyndi að ala upp persónur, krafðist þess, að menn liefðu kjark til þess að standa við skoðanir sínar, hann slakaði aldrei til við óréttinn, lagði tiiklaust allt i bættu fyrir málstað sinn. Þessvegna hafði bann ábrif á ótal menn, en flokk eða söfnuð stofnaði bann aldrei. Einstaklingseðlið var of ríkt í honum til þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.