Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 18
200 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fullskipaður. Þar eru 70 nemendur.“ Og svo bœlir liann við: „Hann býr við Iélegri húsakost en flestir ef ekki allir skólar landsins." (Mgbl. 25. nóv. s.l.). Þessi setning úr 'ræðu ríkisstjóra var birt „Fagrar listir feitletruð sem fyrirsögn í einu dagblaðanna. er ekki hægt að En skyldi nú sú skoðun, sem i henni felst, skipuleggja.“ eiga við mikil rök að styðjast? Við könn- umst við svipuð kjörorð á öðrum sviðum. Það hefur jafnan verið kjörorð auðmannastéttarinnar, að atvinnu- reksturinn væri ekki liægt að skipuleggja, þá nyti sín ekki ein- staklingsframtakið, og verzlunarmálin væri ekki liægt að skipu- leggja, þá nyti sín ekki hin frjálsa samkeppni. Nú er hins vegai staðreynd, sem ekki verður lengur móti mælt, að einmitt slcipu- lagsleysið og samkeppnin leggja atvinnulífið og viðskiptin i rúst- ir og gerspilla þar á ofan þeim mönnum, sem starfa á þessum grundvelli. En þá er listastarfsemin tekin undan og sagt með miklum fjálgleik: Listamennirnir eru frjálsir andar, ótemju- eðlis, listirnar má ekki skipuleggja. Listamönnunum er auðvitað ljúft að ala á þessum skilningi. Það er stórt í munni að vera „frjáls andi“. Það var ekki heldur smátt í munni lijá kaup- mönnunum að vera „fulltrúar hinnar frjálsu verzlunar". En ef hvorumtveggja skyldi nú vera þetta „frelsi“ álíka mikils virði? Og ef heilbrigði og þróun listanna væri álíka borgið með þessu frelsi eins og viðskiptamálunum með verzlunarfrelsinu? Auð- vitað gildir um listir liið sama og aðrar greinir þjóðfélagsstarf- seminnar, að þær taka ekki verulega að blómgast fy.rr en þær hafa verið skipulagðar. Það felur ekki í sér, að það eigi að fara að binda rithöfundinn við skrifborðið né tónsnillinginn við hljóðfærið, né skipa þeim fyrir verkum né hefta gáfur þeirra. Einmitt sinnuleysi þjóðfélagsins um listir sprettur m. a. af þess- ari afstöðu, sem listarmönnum er gjarnt að hafa gagnvart sjálf- um sér og starfi sínu. Og fy.rir sinnuleysi þjóðfélagsins, skipu- lagsleysi listastarfseminnar, tortímast margsinnis beztu hæfileik- ar á sviði lista og menningar. Skipulagsleg og félagsleg starf- semi á við á þessu sviði, eins og öllum öðrum. í skipulagning- unni felst í raun og veru ekki annað en gefa listamönnunum starfsskilyrði og tækifæri til að leggja krafta sína fram, og flestir þeiri’a munu skapa betri verk, þegar þeir standa ekki einangraðir, heldur finna þjóðarsamúð og skilning. Og það er jafnvel síður en svo einhver hætta á ferðum, þótt listamönnum séu gefin ákveðin verkefni. Hver vill halda þvi fram, að þeir listamenn, er fengu verkefnin að skreyta kirkjur miðaldanna, hafi ekki komizt eins langt í list og komizt varð á þeim tíma?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.