Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 50
232 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAIÍ skáldsögu, seni þunglamaleg, þefill og sígrátandi heima- sætan á. í eymd sinni sér hann dulrænar sýnir, verð- ur gagntekinn hrifningarleiðslu og heyrir dýrðlega hljóma. Hann yrkir í laumi og verður æ sannfærðari um að liann eigi að verða skáld. Hann er sendur burt á kviktrjám með flökkuskáldinu Reimari. Þeir ferðast yfir fjöllin og þylja lausavísur í ákafa og koma loks þar á hæ, sem þrjár systur eiga heima, furðulegar kon- ur, fjarhuga og léttúðugar, í sambandi við anda og dul- ræn öfl. Ein þeirra, Þórunn, leggur á hann liönd um sumarnótt og gerir hann lieilan heilsu. Hann rís upp af kviktrjánum og leggur af stað út í heiminn. í „Höll sumarlandsins“ keniur Ólafur í fiskiþorpið Sviðinsvík og snýr sér í allsleysi sínu til stórmennanna þar í plássinu, nízka prestsins, vitlausa læknisins og þó sérstaklega til hins vokluga forstjóra Péturs Páls- sonar, sem einnig er kallaður þrihross. Það er maka- laus maður, mikill vexti og hlendinn, ímyndunaraflið mikið og slægðin eftir því. Hann hefur margt og ólíkt á prjónunum, honum er andlega lífið liugleikið, en rek- ur spákaupmennsku í pólitískri spillingu. Hann er ör- látur ættfaðir, en jafnframt stórkostlegur svikahrappur, sem einatt hressir sig við glymjandi sálmasöng. Hann heldur miðilsfundi, og Þórunn frá Kömbum er miðill- inn. Hana gerir hann að frillu sinni og sendir hana til Lundúna, til þess að hún verði þar eitthvert veraldar- undur. Hann vill reisa menningarvita og útvega flug- vél til þess að auka menninguna þar á eigninni. Hann hefur á boðstólum fjörefni sem hreinsa áruna og út- hlutar ókeypis menningarhrókum í baráttunni við verka- lýðsfélagið, versta andstæðing hans í Sviðinsvík. Skáld- ið fálæka togast þarna milli andstæðra afla, verður háður duttlungarfullri góðvild forstjórans, en reynir að koma sér vel við alla, hann kærir sig í rauninni bara um að fá að yrkja og dreyma í friði. Fyrst býr hann lijá fyllirafti, sem er giftur skáldkonu, völvu að skap-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.