Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 101
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 283 lcga hefur verið einn sterkasíur þáttur og töfrafyllslur i lífi, list og bókmenntum Kina. Lin Jútang, einn mestur vitmaður, heim- spekingur og ritsnillingur þeirra Kínverja, sem túlkað hafa kín- verskar hugmyndir á erlendar tungur, kallar Bókina um Veg- inn „old-roguish \visdom“, en það er orðrétt á islenzku „speki gamals róna“. Lin Jútang segir svo í bók sinni My Country and My People: „f minum auguin er Bókin um Veginn glæstasta dæmi illa innrættrar (wicked) sjálfsverndunarheimspeki, sem tii er í heimsbókmenntunum. Um leið og hún kennir mönnum að láta reka á reiðanum og beita óvirkri mótstöðu, hoðar hún einnig speki fávísinnar, kostinn við lágkúruskapinn og mikil- vægi þess að kunna að villa á sér heimildir." Um taóismann, sem á grundvöll sinn í Bókinni um Veginn, kemst Lin Jútang svo að orði i hinu sígilda riti sinu um kín- verska menningu: „Taóisminn táknar í fræðum sínum og fram- kvæmd sérstaka tegund af kæringarlausum rónahætti, ruglandi og eyðandi efasemdastefnu, hlær spottandi að öllum mannleg- um fyrirtækjum og misheppnan allra mannlegra stofnana, að lögum, landstjórn og hjúskap, og hefur yfirleitt illan bifur á öll- um liugsjónum, þó meir fyrir trúleysis sakir en þróttleysis. Hann er heimspeki, sem stefnir þvert gegn jákvæðisstefnu Ivonfúsíus- ar, og kemur að góðu haldi sem öryggisventill á ófullkomleika þess þjóðfélags, sem við hann er kennt. Því konfúsíanska iífs- viðhorfið er jákvætt þar sem taósjónarmiðið er neikvætt, og upp úr gullgerð þessara tveggja óliku höfuðraka rís síðan hið ódauð- lega fyrirbrigði, sem vér nefnum kínverska lyndiseinkunn.“ Um þessa nýju útgáfu Taótekings á íslenzku er fátt annað en gott að segja, þegar innganginum og eftirmálanum sleppir. Þýðing S. Sörensonar er gerð eftir betri þýðingu enskri (Lionel Giles) en til var fyrir rúmum tuttugu árum, þegar þeir Yngvi Jó- hannesson og Jakoh Smári islenzkuðu bókina fyrst, og þess vegna án efa réttari og nákvæmari i ýmsum atriðum en sú var. Setn- ingarnar brotna oft fallega hjá þýðandanum, einkum séu þæi stuttar („fyrir hið Eina hefur himinninn orðið heiður“), en mál- ið er stundum of heimspekilegt og nýyrt, og ekki nógu alþýð- legt („þannig vekur Veran hugmynd um Eiveran"). Mál á svona bók verður að vera munntamt og alþýðlegt eins og þula, tilsvar í þjóðsögu eða orðskviður. í upphafi 11. kafla Bókarinnar um Veginn stendur ein af fullkomnustu setningum heimsins, hún er þannig: „í hjólnöfinni mætast þrjátiu pilárar, en væri það ekki fyrir öxulgalið, stæði vagninn kyrr“ (þýðing undirritaðs í Tem- údjin-sögunni). S. Sörenson hefur þetta þannig: „Þrjátíu hjól- 19*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.