Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 14

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 14
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gerði aftur á móti lénsherrann að gósseigenda og aðalinn að vöru- framleiðenda. Þar sem Lútherstrúin komst á, varð furstaveldið þróun málanna fjötur um fót. Ólafur Engilbrektsson Þegar trúarhreyfing Lúthers hófst í Þýzkalandi, virtist geysimerki- legt tímabil vera að hefjast í sögu Norðurlanda. Þau voru öll sameinuð um einn konung, atvinnuvegir standa þar með talsverðum blóma, bæir efldust og borgarastéttinni óx fiskur um hrygg. En innan þessarar sundurleitu ríkisheildar hörðnuðu átökin stöðugt milli gamla og nýja tímans, milli aðals og kirkju annars vegar og borgara og bænda hins vegar. Inn í þessa stjórnmálabaráttu fléttuðust átökin við Hansastað- ina og þjóðernisandstæður, einkum milli Svia og Dana. Aðallinn, kirkjan og nokkur hluti Hansasambandsins risu því gegti borgara- konginum, Kristjáni II., og ráku hann frá ríkjum, er þau fundu, að völdum sínum var hætta búin. Aðalsveldið færðist því í aukana í Dan- mörku, þegar það var komið af fótum fram í þeim löndum, sem áttu eftir að verða öndvegisríki álfunnar. Þótt Norðurlöndin lytu einum og sama kóngi, voru þau þó talin þrjú ríki: Danmörk, Svíþjóð og Noregur, en ísland var talið til norska ríkisins. Norðmenn sameinuðust Danmörk um einn konung árið 1380, en frá þeirri stundu hafði vegur þeirra stöðugt farið minnkandi. Norskir sagnfræðingar segja sjálfir, að á fyrra hluta 16. aldar sé Nor- egur eins og skipsflak á reki. Rikisráð Norðmanna var sú stofnun, sem átti að fara með æðstu völd ríkisins í samráði við konung og auð- vitað gæta hagsmuna landsmanna. I þeirri samkundu áttu sæti biskup- ar norska ríkisins og lénsherrar, en erkibiskupinn var forseti þess. Með því að setja danska menn á ýmis helztu lén Noregs og í kirkjuleg einbætti svipti danska stjórnin Norðmenn möguleika til íhlutunar um stjórn rikisins. Þjóðin var því oft forustulítil, þar eð Danir sátu í æðstu embættum landsins og Þjóðverjar réðu lögum og lofum í verzl- unarmálum þess. Áhrif endurreisnartímans höfðu þó snortið einstöku Norðmenn, þar á meðal erkibiskup, sem vígður var til Niðaróss árið 1523. Þessi erkibiskup var hámenntaður maður, hafði stundað nám við ýmsa háskóla álfunnar og var þjóðrækinn og einlægur fylgjandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.