Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 21
JÓN BISKUP ARASON OG SIÐASKIPTIN 179 8. braglínu fyrstu vísu. „Svo feikna kvölunum öllum frá mér víki.“ Á færeysku varð þetta „h0ttur av 0llum kvalum frá mær víki“, og hugðu Færeyingar þetta bæn gegn stórfiskum. Nú eru menn farnir að efast um, að Jón hafi ort þetta kvæði, en þar birtist berlegast á íslenzku hin glaða kaþólska ofanverðra miðalda í sátt við alla og gefur völdum og aumum upp sakir á dómsdegi, en „síðan gjörir oss fjandinn aldrei að fanga, fastr í ánauð alla ævi langa.“ I andlegum kveðskap hans er hvergi minnzt á villu ok vantrú, en í veraldlegum kveðskap kennir djúprar fyrirlitningar á siðskiptamönnum. Yfirleitt er Jón biskup ein- faldur í trú sinni. Annarlegir atburðir urðu til þess, að hann varð að snúast til varnar gegn ofbeldi sökum stöðu sinnar og trúarskoðana. Hann var of heilbrigður maður til þess að sækjast eftir hættum og píslarvætti, en hann skorti hvorki þrek né kjark til þess að berjast fyrir málstað sínum, unz yfir lauk. Greifastríðið og sigur siðskiptanna í Danmörku Þegar kemur fram um 1530, gerast fyrirboðar uggvænlegra atburða á Norðurlöndum. Konungur og danski aðallinn urðu stöðugt ágengari við Norðmenn, og konungur margbraut skuldbindingarskrá sína og veitti dönskum aðalsmönnum norsk lén. Árið 1527 voru siðskiptin inn- leidd í Svíþj óð, og þau komust á í ýmsum dönskum borgum um svipað leyti. Kaupmannahöfn er t. a. m. talin nær allútherskur bær 1529, og barst hinn nýi boðskapur brátt til Noregs. Olafur erkibiskup hóf því gagnráðstafanir og lét reisa virki á Stein- víkurhólma í Þrándheimsfirði, og var það talið eitt öruggasta vígi í Noregi. Hann útvegaði sér einnig málaliðsmenn, herskip og flotafor- ingja. Þegar öllum viðbúnaði var lokið, fór hann í leiðangur á hendur andstæðingum sínum að hætti miðaldafursta, en þorði ekki að sýna konungi beran fjandskap. Hann þrjózkaðist þó við að hlýða stefnum hans og tilskipunum, en tók að hyggja á ný stórræði, er honum bárust tíðindi af herradeginum í Danmörku árið 1530. Þar var tilkynnt, að þar í landi mætti prédika samkvæmt heilagri ritningu. Erkibiskup hóf því enn eina sókn gegn yfirráðum Dana í Noregi og leitaði styrks hjá útlaganum, Kristjáni II. Árið 1531 veitti keisari Kristjáni II. nokkurn styrk til þess að vinna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.