Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 71

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 71
GUNNAR BENEDIKTSSON: Harmkímin þjóð 1 Atvikið var mjög hversdagslegt og ekki í frásögur færandi. En það varð þó til þess, að það rifjuðust upp fyrir mér ummæli, sem kunningi minn lét sér einu sinni um munn fara yfir kaffibollum í Ingólfskaffi. Og þar með var hnoða ákveðinna hugsanatengsla oltið af stað og nam ekki staðar fyrr en við dyr sjálfra leyndardómanna í örlögum þessarar undarlegu þjóðar, sem aldrei hefur getað dáið, hvorki andlegum né líkamlegum dauða. Hin spaklegu orð kunningja míns hef ég einu sinni áður rifjað upp, en það eru nýupphafnir harmahnúkar á örlöghveli þjóðarinnar, sem hafa látið hin djúpu sannindi þeirra bera við á nýjan hátt. Kunningi minn hélt því fram, að íslenzk þjóð væri allra gleymnust á sína eigin sögu. Hinir stórfenglegustu og harmþrungnustu atburðir væru fallnir í fullkomna gleymsku um leið og kynslóðin, sem lifði þá, væri komin undir græna torfu. Því aðeins gæti minningum stórbrotinna at- burða orðið lífdaga auðið, að þær væru nauðsynlegir fylgifiskar spak- legra eða hnyttinna ummæla, sem tækju sér fast aðsetur á vörum þjóð- arinnar. Hann nefndi ótal dæmi máli sínu til stuðnings. Hann ferðast um byggðarlög og kemur á mennilega sveitabæi til að fræðast um merka menn hniginnar kynslóðar viðkomandi sveitar. En hann fær lítið eða ekkert að vita um þessa menn, þeir eru grafnir á 19. öld og gleymdir á 20. af þeim mönnum, sem nytja sömu landspildurnar. En eitt dæmið var stórbrotnast, ég ætla að skýra frá því af nokkurri nákvæmni, því að það er næsta lærdómsríkt. Sá atburður gerðist að Meðalfelli í Hornafirði sumarið 1804, að baðstofa hrundi í úrhellisrigningu, og fórst allt heimilisfólkið nema bóndinn, sem var fjarverandi: húsfreyja, tvö börn hjóna og gömul
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.