Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 80
238 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hálsklútinn sinn, leiðbeinir honum og hagræðir sjálfum sér undir högg- ið, svo að honum geti farizt verkið sómasamlega úr hendi. Svo í næsta atriðinu kemur sjálfur biskupinn og preststauli, sem andstæðingarnir af náð sinni fela það hlutverk að búa hinn virðulegasta biskup rnargra alda undir dauða sinn. Og það er heldur lágt risið á sálusorgun aum- ingja drengsins: „Til er líf eftir þetta líf.“ „Veit ég það, Sveinki,“ segir biskupinn. Og tjaldið fellur. I þessu formi geymir þjóðin eina dýpstu harmsögu lífs síns við hliðina á listaverkinu um Líkaböng, þar sem táknið eitt er látið segja allt. 4 Nú gæti suinum komið þessi harmkímni þjóðarinnar þannig fyrir sjónir, að í henni fælist skortur á alvöru gagnvart vandamálunum og harmsögulegri lífsreynslu. En þegar nánar er aðgætt, þá fer því mjög fjarri. Kímnin hefur verið vopn hennar í lífsbaráttunni og raununum, hún er móteitrið, sem þjáningar og harmar hafa framkallað í sál henn- ar. Við skulum ekki dylja okkur þess, að nútímakynslóð íslendinga á mjög erfitt að gera sér raunverulega grein fyrir harmkvælum þeim, sem þjóðin hefur liðið um undanfarnar aldir. En þjóðin var mjög laus við alla fjasgirni um það, sem snart hana dýpst. Frásagnarmáti íslendinga- sagna er ósvikið einkenni þess háttar, hvernig þjóðin tjáði það, sem henni þótti mikils <tun vert: fá, skorin orð, miklir hlutir sagðir með táknum og tilvísunum eða látnir leynast milli lína. í tjáningum hennar er allt hnitmiðað og með ráði gert. Ekkert er fjær íslenzkri alþýðu en að láta heitustu tilfinningar sínar í ljós með ofsafengnum frásögnum eða í máttlausu hatri, þegar hún fær ekki rönd við reist. Þetta getur þeim sézt yfir, sem slitnir eru úr öllum sálrænum tengslum við íslenzku þjóðina, eins og til dæmis núverandi stjórnarvöld, sem héldu síðastlið- inn vetur, að liægt væri að ögra fólkinu til ofbeldisaðgerða í sambandi við landráðasamþykkt þingsins. Við eigum ekki heitorðar né margorðar lýsingar á framkomu erlenda biskupsvaldsins á miðöldunum og því síð- ur neinn fúkyrðalestur um óhæfu þeirra athafna. Aðeins stuttorðar frá- sagnir í formi hlutlægra annála. En þjóðin tjáði tilfinningar sínar í verkunum með aftöku Jóns Gerekssonar. Hún var ekki sérstaklega verk tveggja bændahöfðingja á fjarlægum landshornum, þeir höfðu að- eins forustuna, þjóðin öll stóð svo rækilega að baki þeim, að hvergi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.