Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 88

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 88
OLAV DUUN: Tvær nætur Hann Óli gamli á Norðurbergi liggur á sóttarsæng og er að dauða kominn. Fyrir hálfum mánuði síðan hefur hann Iagt upp laupana, gam- all og saddur lífdaga, en er þó tórandi enn, liggur í rúmi sínu og starir fram undan sér yfir fótagafl sængurinnar og fálmar eftir einhverju með stórum, hnúaberum höndum. Elzti sonurinn og kona hans vimsast kringum sjúkrabeðinn, og yngstu dæturnar tvær eru komnar lieim til að stunda föður sinn. Þær líta hvor á aðra eins og í vafa um, hvað úr þessu ætli að verða. Hann hefur aldrei verið sérlega harður á sprett- inum, hann Óli á Norðurbergi, en þeim mun vissari og traustari í rás- inni. Læknirinn hefur þegar vitjað hans og gefið sín fyrirmæli. Og inn- an stundar er von á prestinum. Það er eitthvað að vefjast fyrir honum — eitthvað, sem hann þarf að segja eða gera, áður en hann skilur við. Það hefur leitað á hann hvað eftir annað, en runnið út í óminnið jafnharðan. Nú er hann einmitt að berjast við að koma því fyrir sig. Bara að hann gæti náð tökum á því. .... Það er síðkveld, myrkt og hljótt úti og inni. Hann situr inni i stofu eftir kvöldmatinn — ja, stofan sú er að vísu ekki lengur við lýði; hann situr og tottar pípu sína. En það er engu líkara en að myrkrið og kyrrðin úti togi í hann. Með vaxandi uppgjafarkennd finnur hann svo greinilega, hvernig þetta togar og togar. Og þegar hitt fólkið er gengið til náða, tekur hann hatt sinn og snarast út. Hann ætlar að minnsta kosti að fá sér ferskt loft. Sjöstirnið glampar í norðaustri; það er eins og það teikni tölustafi á festinguna, heiða og blásvarta, en allt í kring standa skörðóttir skógamúrar og fjöll og hlusta. Hann gengur beint af augum yfir túnið og svo niður Stórteiginn. Þarna verður lækurinn á leið hans, — ekki svo sem hann hlammi sér ofan í, þrátt fyrir myrkrið, nei ónei, hann ætti nú að þekkja sig hérna, á sinni eigin jörð. Og síðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.