Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Qupperneq 90
248 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR — Þú kannast þó líklega við mig, hvíslar hann og lýtur niður að henni. — Hamingjan hjálpi mér! segir hún. — Ert það þú! Nú er smalapilturinn vaknaður, hann geispar handan úr myrkrinu, en bærir að öðru leyti ekki á sér. Nú verður þokuhaft á leið hans, drjúgur spölur í grárri þoku. Hann liggur undir feldinum, hann er að basla við að ná arminum hennar undir höfuð sér. Þau hafa verið lítið eitt ósátt, en nú er ekkert missætti með þeim lengur. Niðri í stofunni tekur klukkan að slá, og þeim verður báðum bilt við. Og einhvers staðar heyrist tifað og tifað, endalaust veikt hjakk eins og höggið væri örsmárri öxi.------0, hún er svo hlý og góð, það er svo heitt, svo heitt------- — Er þér of heitt, pabbi minn? spyr dóttirin, lútandi yfir hann. Hann reynir að kinka kolli, og hún losar lítið eitt um ábreiðuna. Og varir gamla mannsins halda áfram að tauta. .... — Nú verður þú að fara, segir hún. En hún vill nú samt ekki að hann fari. Það liggur svo vel á henni, og hún veit ekki sjálf, hvernig hún á að vera nógu góð við hann. — Að það skuli vera þú .... það liggur við að orðin hljómi eins og kveinstafir. Og svo er hann aftur á heimleið. Austurloftið er tekið að grána, sjö- stirnið er nú í suðaustri og skín dauflega, en morgunkaldinn ofan úr skarðinu er svalandi hress og notalegur og sönglar lystilega við trjá- toppana. Hann er ekkert að flýta sér, hann Óli á Norðurbergi; hann veit ekki upp á sig neina skömm. Hann staldrar við góða stund uppi á teignum. En það vildi hann sagt hafa hinum strákunum í sveitinni, að til þessarar stúlku eiga þeir ekkert erindi framar. Og gervilegri stúlku eiga þeir nú eftir að sýna honum í þessu byggðarlagi.----- Hóstinn er aftur tekinn að pína gamla manninn. Hérna liggur hann og á að deyja, rennur honum í hug, en gleymir því jafnskjótt. .... En nú er það önnur nótt, sem hann særir fram úr geymd minn- inganna. Hún bíður hans utan dyra, svo mánabjört og djúp, nú má hann til að sinna kalli hennar. Það hvarflar að honum hrollkenndur geigur, þegar hann kemur út á hlaðið: í nótt verður hann að fá að vita vissu sína. Hún verður að gefa ákveðin svör, svo enginn vafi geti á leikið. Hann Óli Hansson á Norðurbergi er ekki þess háttar maður, að hann geri sér að góðu að velkjast milli vonar og ótta og vita hvorki af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.