Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Qupperneq 105

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Qupperneq 105
ÁRNASAFN OG VÍSINDIN 263 mörku, hafa vísindastörf íslendinga, sem einmitt einbeita sér að þessum rannsóknum, tekið sívaxandi þroska. Fulltrúar þeirra eru ekki lengur fáeinir útfluttir lærdómsmenn í Kaupmannahöfn, heldur er nú heim- kynni þeirra í landinu sjálfu. Við Háskófa Islands starfa nú sjö pró- fessorar og dósentar í íslenzkri málfræði, bókmenntum og sögu. Á móti þeim hefur Kaupmannahafnarháskóli einn mann. Við Háskóla íslands ganga margir kandídatar undir próf í þessum greinum á hverju ári. I Danmörku er það með fátíðari viðburðum að kandídat gangi undir meistarapróf í norrænni málfræði með kjörsvið úr vestur-norrænu (þ. e. norsk-íslenzku). Þegar svo er komið hlýtur röksemdin um alþjóðlegan anda og eðli vísindanna að snúast íslandi í hag. Því að sé litið á vísindin alþjóðleg- um augum, óblinduðum af öllum þjóðlegum hleypidómum, hlýtur það einmitt að vera ávinningur að hver þjóð fái í sinn hlut þau verkefni sem hún hefur sérstök skilyrði til að leysa af hendi. Sé það skynsamlegt að unnið sé framar öllu í Danmörku að danskri fornfræði, dönskum bókmenntum, dönskum mállýzkum, hlýtur það að vera eins skynsamlegt að íslenzk tunga og bókmenntir séu framar öllu rannsakaðar á íslandi. ¥ Eftirfarandi þrjú félög og stofnanir hafa einkum kostað útgáfur ís- lenzkra rita í Kaupmannahöfn: 1. Sjóður Árna Magnússonar, þ. e. eignir þær sem stofnandi Árna- safns gaf með erfðaskrá sinni til útgáfu handritanna í safninu. Ársvext- ir þeirra eru rúmlega 3000 kr., en af þeim rennur þriðjungur til styrk- þega. Fyrir hinar 2000 krónurnar var fyrir hérumbil 20 árum hægt að prenta eitthvað um 10 arkir á ári; eftir núverandi verðlagi er hægt að gefa út hérumbil 4 arkir, það er að segja í raun réttri alls ekki neitt! Fimm ára fjárveiting úr ríkissjóði, sem var á enda runnin fyrir nokkr- um árum og hefur ekki verið framlengd, var einkum notuð til orðabók- arstarfa og hefur ekki orðið til styrktar útgáfu handrita. 2. Hið konunglega norræna fornritafélag var stofnað fyrir 125 ár- um til þess að gefa út íslenzk fornrit, eins og nafn þess ber enn vott um. Fyrsta kastið sýndi það afburða framtak á þessu sviði. En sá tími er löngu liðinn, og sjóði félagsins er nú eingöngu varið til þess að styðja danskar fornfræðarannsóknir. Á þessu má einnig sjá hversu þjóðlegu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.