Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 110
268 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR varð til að torvelda mörgum fátækum mannsefnum menntabrautina. Þess vegna töldu margir skólamenn það orðið fullkomlega tímabært, að starfsemi skólanna yrði samræmd, þannig að próf úr einum gæfi milliliðalaust réttindi til inngöngu í annan. Þetta sjónarmið réð m. a. þeim breytingum, sem gerðar voru á skólalöggjöfinni með lögunum frá 1946. Skólcxlöggjöiin 1946 Samkvæmt skólalöggjöfinni frá 1946 ber að skipa öllum þeim skól- um, sem kostaðir eru af almannafé, í samfellt skólakerfi, sem skiptist í þessi fjögur stig: Barnafræðslustig, gagnfræðastig, menntaskóla- og sérskólastig, háskólastig. Gert er ráð fyrir, að barnaskólarnir séu fyrir börn á aldrinum 7—13 ára. Þó geta skólahverfi í sveitum fengið undan- þágu frá skólaskyldu 7-—9 ára barna með sömu skilyrðum og áður. Að loknu barnaskólanámi ber unglingum skylda til að stunda tveggja vetra nám við einhvern af skólum gagnfræðastigsins, en þeir skólar geta ver- ið með þrennu móti: Tveggja ára unglingaskólar, sem ná aðeins yfir skyldunámið og lýkur með unglingaprófi, þriggja ára miðskólar, sem lýkur með miðskólaprófi, og fjögra ára gagnfræðaskólar, sem lýkur með gagnfræðaprófi. Allir þessir skólar eiga að hafa samræmda náms- skrá þannig að þeir, sem lokið hafa unglingaprófi,- geta farið í þriðja bekk miðskóla eða gagnfræðaskóla, og þeir, sem ljúka miðskólaprófi, geta farið í fjórða bekk gagnfræðaskóla. Próf annars og þriðja bekkjar gagnfræðastigsins, unglingapróf og miðskólapróf, skulu vera landspróf að nokkru eða öllu leyti, en landspróf er það kallað, þegar sama próf- verkefnið er lagt fyrir nemendur um land allt. Slíkt fyrirkomulag hefur verið á fullnaðarprófum barna í íslenzku og reikningi síðan um 1930 og hefur það gefizt mjög vel. Þá er einnig gert ráð fyrir, að allir skólar gagnfræðastigsins skiptist í tvær deildir, bóknámsdeild og verknáms- deild eftir því hvort meiri áherzla er lögð á bóklegar eða verklegar greinar. Á menntaskólunum verður gerð sú breyting, að tveir neðstu bekkir þeirra (gagnfræðadeild) falla burt og verða þeir þannig 4 ára skólar í stað 6 ára eins og þeir voru áður. Miðskólapróf bóknámsdeildar veit- ir réttindi til inngöngu í fyrsta bekk menntaskólans, ef nemandi hefur náð ákveðinni einkunn í bóklegum greinum. Nú hejur þess vegna mið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.