Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 112
270 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þetta erfiða nám valdi svo námsleiða, sem kvað vera mjög algengur kvilli meSal skólanemenda, og eina ráSiS til aS lækna hann sé aS draga úr námsefninu. HvaS er nú um þetta aS segja? Þegar viS veljum náms- efni handa skólabörnum, megum viS ekki miSa þaS viS lökustu nem- endurna. Slíkt er jafn fráleitt og ef miSa ætti afköst líkamlegrar vinnu viS lélegustu verkamennina. Og ég vil hiklaust fulIyrSa, aS námskröfum skólanna er svo stillt í hóf, aS þaS er engin ofætlun hverju meSal- greindu barni aS leysa sitt skyldunám sómasamlega af hendi með við- unandi ástundun. Og ég tel mikilsvert, ef hægt er aS koma nemendum hvers skóla í skilning um, aS námiS er fyrst og fremst starf, sem þeim er trúaS fyrir og miklu varSar, hversu meS tekst. Hér gildir sem fyrr „aS vera trúr yfir litlu“, og þetta er einn veigamesti þátturinn í siS- ferSisuppeldi okkar verSandi þjóSfélagsþegna, og þennan þátt munu skólarnir, a. m. k. flestir, reyna aS treysta eftir megni. Eg tel þaS aftur á móti meira en lítinn bjarnargreiSa viS siSferSisvitund íslenzkrar æsku, ef sí og æ er veriS aS innræta henni þaS, aS skólanámiS sé ein- hver andleg pynting, sem rangsnúin löggjöf leggi á hana. Ég vil í þessu sambandi minnast dálítiS á miSskólapróf bóknáms- deildar, landsprófið eins og þaS hefur veriS kallaS, en þaS próf hefur mætt harSri gagnrýni fyrir þaS, hve erfitt þaS væri. Sjálfsagt má sitt- hvaS finna aS þessu prófi, en menn verSa jafnhliSa aS hafa þaS hug- fast, aS meS því aS veita skólunum aukin réttindi verSur vitanlega aS gera meiri kröfur til þeirra. Og eftir þeim kynnum, sem ég hef haft af þessu prófi undanfarin ár, tel ég, aS öllum meSalgreindum nemendum sé fært meS góSri ástundun aS ná miSskólaprófi, en til þess aS öSlast réttindi til inngöngu í menntaskóla þurfi aS fara saman góS greind og fullkomin alvara og festa viS námiS, enda finnst mér, aS aSrir en þeir, sem þessa eiginleika eiga í fari sínu, eigi ekkert erindi í æSri skóla. Um hinn margumrædda námsleiSa vil ég segja þetta: Börnin hlakka yfirleitt til skólaslitanna, er voriS nálgast. Þá fá þau aS sjá árangur vetr- arstarfsins og aS þeim skilum loknum er gott aS fá dálitla hvíld. En þeg- ar líSur á sumariS, fara þau aftur aS hlakka til skólastarfsins. Og viS skólasetningu á haustin má þaS teljast hrein undantekning, ef gleSi og eftirvænting ljómar ekki á andliti hvers barns. Á síSastliSnu vori heyrSi ég einn skólastjóra mæla á þessa leiS viS nemendur sína: „Ég hef aldrei hitt nokkurn mann, sem hefur séS eftir þeim tíma, er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.