Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 115
SKÓLALÖGGJÖFIN FRÁ 1946 273 námstíminn þá samtals 9—11 ár að loknu skyldunámi. Það verður aldrei „hættulega“ stór hluti þjóðarinnar, sem klífur þann bratta, þótt unglingum úr alþýðustétt sé gerð leiðin til æðri menntunar örlítið greiðari en áður með þessum lögum. Ég heyrði nýlega tvo mennta- menn halda því fram, að skólalöggjöfin mundi leiða af sér svo mikla fjölgun stúdenta, að slíkt yrði þjóðarvoði. Báðir þessir menn höfðu sent syni sína í menntaskóla. Þeir áttu að verða menntamenn, en ef skólalöggjöfinni var breytt í það horf, að fátækum unglingum úr al- þýðustétt opnaðist einhver leið til æðri menntunar, þá var slíkt [ij óð- arvoði. Nei, hér er ekki um neinn þjóðarvoða að ræða. Hér er aðeins um það að ræða, að æðri menntun er ekki eins mikil einkaeign þeirra betur megandi í þjóðfélaginu og áður. Og eitt að lokum. Það er engin hætta á því, að íslendingar fáist ekki til að vinna að framleiðslustörfum til lands og sjávar. Hitt óttast ég frekar, að þeir tímar fari í hönd, að vinnufúsir menn verði að ganga atvinnulausir. Meðan þannig er ástatt ættu menn ekki að tala um flótta frá framleiðslustörfunum. Sílkt hefur sömu áhrif, og að tala um snöru í hengds manns húsi. 4. Börnin jara of ung í skóla. Hinn árlegi skólatími of langur. Um þessi atriði get ég verið fáorður. Ollum, sem kunnugir eru barna- kennslu, kemur saman um það, að lestrarnám barnanna megi eigi byrja síðar en um 7 ára aldur. Væru nú öll íslenzk heimili svo vel á vegi stödd, að þau gætu annazt lestrarkennsluna, þá væri ástæðulaust að láta börnin sækja skóla á þessum aldri. En reynslan hefur sýnt að því er ekki að heilsa, og heimilin hafa yfirleitt skilið þetta og reyna þess vegna oft að fá skólavist fyrir börn sín áður en þau verða 7 ára. Stund- um kemur það fyrir að börn koma ekki í skóla fyrr en þau eru 9—10 ára og þá nærri ólæs. Slík börn eru ekki öfundsverð. Þau verða að horf- ast í augu við þann veruleika, að þau hljóta að dragast aftur úr jafn- öldrum sínum. Þessi hnekkir í þroska barnsins skapar hjá því vanmátt- arkennd, sem oft og einatt veldur því, að barnið verður erfitt eins og það er kallað og leiðist þá út í ýmiskonar óknytti til þess að reyna að sýna yfirburði á einhverju sviði. Um skólatímann er það að segja, að í kaupstöðum, sem hafa yfir 1000 íbúa, er hann 8 mánuðir á ári fyrir eldri börn, en 9 mánuðir fyrir yngri börn. í smærri þorpum starfa skólarnir víðast 7 mánuði og þar Tímarit Máls og menningar, 3. h. 1950 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.