Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Page 2
Þrjú fegurstu verk
heimsbókmenntanna á þessari öld
JÓHANN KRISTÓFER
eftir franska nóbelsverðlaunahöfundinn Romain Rolland. Saga tónsnillings
með Beethoven að fyrirmynd. Unaðsleg bók, sennilega fegursta skáldsaga
sem rituð hefur verið. Afbragðs þýðing úr frummálinu eftir Þórarinn Björns-
son, skólameistara.
Af þessu verki eru komin út tvö bindi af fimm, og aðeins örfá eintök eru
óseld af fyrra bindinu.
DITTA MANNSBARN
eftir Martin Andersen-Nexö, mesta núlifandi skáld verklýðshreyfingarinnar
í heiminum. Hrífandi, harmsöguleg bók um fórnarlund og ást. Engar sögu-
persónur eru vinsælli en Ditta; hún vinnur hvers manns hug. Sagan hefur
verið kvikmynduð. Ágæt þýðing eftir Einar Braga Sigurðsson. Islenzka út-
gáfan er í tveimur hindum, falleg og ódýr.
BARNÆSKA MÍN og HJÁ VANDALAUSUM
eftir Maxim Gorki, sjálfsævisaga hans og um leið stórbrotnasta verk þessa
mikla rússneska skálds. Ogleymanlegar persónur og þjóðlífslýsingar. Bók úr
djúpunum; með þungum heillandi niði. Hjá vandalausum er nýkomin. Kjart-
an Ólafsson hefur þýtt bækurnar beint úr rússnesku á kjarngott íslenzkt mál.
Þessar sígildu úrvalsbœkur verður liver íslendingur að lesa.
Félagar í Máli og menningu fá ajslált á öllum þessum bókum.
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi19 . Sími 5055