Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 2

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 2
Þrjú fegurstu verk heimsbókmenntanna á þessari öld JÓHANN KRISTÓFER eftir franska nóbelsverðlaunahöfundinn Romain Rolland. Saga tónsnillings með Beethoven að fyrirmynd. Unaðsleg bók, sennilega fegursta skáldsaga sem rituð hefur verið. Afbragðs þýðing úr frummálinu eftir Þórarinn Björns- son, skólameistara. Af þessu verki eru komin út tvö bindi af fimm, og aðeins örfá eintök eru óseld af fyrra bindinu. DITTA MANNSBARN eftir Martin Andersen-Nexö, mesta núlifandi skáld verklýðshreyfingarinnar í heiminum. Hrífandi, harmsöguleg bók um fórnarlund og ást. Engar sögu- persónur eru vinsælli en Ditta; hún vinnur hvers manns hug. Sagan hefur verið kvikmynduð. Ágæt þýðing eftir Einar Braga Sigurðsson. Islenzka út- gáfan er í tveimur hindum, falleg og ódýr. BARNÆSKA MÍN og HJÁ VANDALAUSUM eftir Maxim Gorki, sjálfsævisaga hans og um leið stórbrotnasta verk þessa mikla rússneska skálds. Ogleymanlegar persónur og þjóðlífslýsingar. Bók úr djúpunum; með þungum heillandi niði. Hjá vandalausum er nýkomin. Kjart- an Ólafsson hefur þýtt bækurnar beint úr rússnesku á kjarngott íslenzkt mál. Þessar sígildu úrvalsbœkur verður liver íslendingur að lesa. Félagar í Máli og menningu fá ajslált á öllum þessum bókum. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi19 . Sími 5055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.