Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 7
í EYVINDARKOFAVERI 125 Hann horíir á þig írá hlóðnnum sterkur, frjáls og hlekkjaður vanmætti og ótta: ungur strauk ég í átt til hins hulda dals, örvona og lotinn nam ég hrjóstrin á flótta og hlúði við barm mér bláeygum draumi; í blindri þrjózku sór ég um langa nótt hungurs og frosts að vinna það afrek eitt sem afmáir brot mitt, gefur mér frið í heimi hins almenna lífs; írelsið er íalið þar sem fólkið berst — Hann leggur við hlustir, starir suður í húmgljána, heyrir harðan og þungan jódyn sem glymur nær og nær þér; svanir hjarta þíns hefja flug og höndin kreppist, nei hér er ekkert á seyði; lindin kliðar, í lrringum þig er kropið til grasa, fellið sem brann og glóði í hrammi jökulsins kulnar í kvöldblámans þró. Slík kyrrð og tign, aldrei þráðirðu heitar að hverfa inn í friðlýstan fögnuð draums þíns en nú er fegurð hans vísar þér utar og jóreiðin dynur og nálgast á ný í napurri reynd: Hið myrka vald sem þú hatar er komið að sækja þig, sakarefnið er nóg; þú svipast um bleikur, leitar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.