Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 8
126 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að vörn eða skjóli, hugrekki, hreinum vilja, sérð hálfverk og gremju, reikulan þokusveim. Utlagi manns og auðnar. þin hönd er tóm, í alræði sjális þín er hvergi um neitt að velja, gæfa þín týnd — Nei! enn áttu kvöl og ást sem ekkert gat þaggað né slökkt en logar og hljómar í djúpi hjarta þíns: líkn hennar rís og ljómar leiðina fram. og hik þitt og vonleysi snýst í þor, í trú á sigur sannleiks og réttar: hið sókndjarfa lið sem þú beygðir hjá kallar þig þúsund tungum til einnar áttar gegn áþján dauðans, sundrung og feigðarþrá; myrkrið flýr með hvern ugg sem það ól og allt er skylt þér og kært, vafið ljósi og yl, turnar borganna, brot hinnar grónu tóttar í blánni. Og aftur Irnýr vélin hin þungu hjól um öræfin þögul og dul inn í nýjan dag. Þó dimmi á hættum vegum er engu að kvíða: þau ljóma hin rauðu log og lífið er beint af augum: þú horfir sýkn fram á heilli gjöfuUi tíma, sérð heiðan vorblæ nema hvern dal og tind og frjálsa menn njóta fegurðar starfs og drauma hjá fornum múrum, við blóm og lind.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.