Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Side 27
KÓREA í STRÍÐI 145 ÞaS er eitt atriði í sambandi viS gang málanna í Kóreu, sem ætti ekki aS dyljast neinum, er á annaS borS vill veita því athygli. Sam- tímis því, aS norSanmenn þreyttust aldrei á aS vinna aS sameiningu landsins meS friSsamlegum samningaumleitunum, var árum saman viSkvæSi ráSamanna SuSur-Kóreu þaS, aS sameiningunni skyldi kom- iS á meS því aS vinna NorSur-Kóreu meS vopnum. Fyrir þessu eru ótal sönnunargögn, og skulu hér tilfærS nokkur dæmi. 7. október 1949 lét hinn sígortandi forseti, Syngman Rhee, svo um mælt viS fréttaritara frá „United Press“, Joseph Jones: „SuSur-Kóreumenn geta hertekiS Pjongjang á þrem dögum. Eg er þess fullviss, aS vér gætum hæglega sigraS NorSur-Kóreu og sameinaS landiS í eitt ríki. Væru landamæri vor færS frá 38. breiddarbaug norS- ur aS Mansjúríu, myndum vér standa betur aS vígi til aS verjast kommúnismanum.“ 31. október sama ár kom Syngman Rhee aftur aS þessari eftirlætis- hugsjón sinni. ÞaS gerSist í heimsókn um borS í ameríska beitiskipinu „St. Paul“. Þar vék hann enn aS þessu hugSarefni — „aS sameina Kóreu meS vopnavaldi", og lýsti yfir eftirfarandi: „Ég er tilbúinn aS heyja hvaSa stríS sem er .. . Vér erum nægilega öflugir til þess aS hertaka Pjongjang á nokkrum sólarhringum ...“ Daginn eftir birti ameríska stórblaSiS „New York Herald Tribune“ yfirlýsingu frá hermálaráSherra SuSur-Kóreu, Sin Sen Mo, er sömu- leiSis lagSi áherzlu á, aS herir SuSur-Kóreu væru reiSubúnir til aS ráSast á NorSur-Kóreu: „Vér höfum nægan styrk til þess aS marséra til Pjongjang og taka borgina á nokkrum sólarhringum. Fengjum vér aS gera þaS, sem vér vildum, er ég viss um, aS vér værum þegar búnir aS því. En vér höfum orSiS aS bíSa, þar til amerísk stjórnarvöld segja tímann kominn.“ Þess er rétt aS geta, aS viS þessar yfirlýsingar er venjulega bætt ofanritaSri klausu um aS Bandaríkin ráSi frá því í bili aS beita vopna- valdi. En áreiSanlega er sá varnagli sleginn einungis til málamynda. ÞaS skorti vissulega ekkert á þaS, aS hinir bandarísku ráSgjafar, sem í Kóreu dvöldust, væru fúsir til aS blása upp blöSrurnar suSurkóresku og ala á ofmetnaSi þeirra og árásarhug. Skipuleggjari og ráSamaSur suSurkóreska hersins, bandaríski hershöfSinginn Roberts, lét svo um mælt opinberlega þetta sama ár (1949): „í SuSur-Kóreu standa nú 100 Tímarít Máls og menningar, 2. h. 1951 10

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.