Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 33
KÓREA í STRÍÐI 151 styrkur á meginlandi Asíu. Og svo bilar hann í fyrstu áraun ... Einn suðurkóreskur herriðill gat leikið sér að heilu norðurkóresku herfylki, var okkur sagt ...“ Með þessum ummælum stingur mr. Baldwin sennilega á einu við- kvæmasta kýli þjóðar sinnar. — En voru þá norðanmenn kannski ekki viðbúnir? spyrja Truman- arnir enn. Það er von, að þeir spyrji! Jú, víst voru þeir viðbúnir. Þarf slíkt að vera nokkrum undrunarefni? Ef þeir hefðu verið alls óviðbúnir, yrðu þeir með réttu sakaðir um slíkt andvaraleysi, sem tæplega væri hægt að fyrirgefa. Alla tíð frá því er Syngman Rhee hófst til æðstu valda sunnan 38. breiddarbaugs hafði hann sýnt þeim fullan fjandskap og opinskátt lýst yfir því hvað eftir annað, að hann ætlaði að fara með her á hendur þeim. Þeir fóru því síður en svo í grafgötur um áform hans. Annars er margt ólíklegra en að gert hafi verið of mikið úr vopna- búnaði og styrk norðurkóreska hersins. Það, að sunnanmenn fóru hinar mestu hrakfarir í viðureigninni við hann, er út af fyrir sig engin sönnun fyrir styrk hans. Skýringin á óförunum gæti alveg eins verið sú, að her Suður-Kóreu hafi verið tiltakanlega lélegur, þótt mikið væri af honum skrumað. Stríðskempur Syngman Rhees hafa kannski ekki allar verið jafn-óðfúsar til að fórna lífinu fyrir málstað hans. Hugsan- legt er og, að þeim hafi að nokkru svipað til foringja síns — að hreyst- in og hugrekkið hafi átt sér bólfestu í kokinu fremur en hjartanu. Fjórðungi bregður til fósturs. Hitt er og nokkurn veginn víst, að litlum stuðningi hefur þessi leigu- her átt að fagna hjá almenningi í Suður-Kóreu. Þar hafa norðanmenn vafalítið orðið þeim drýgri. Það mun t. d. ekki hafa verið ófyrirsynju mælt, sem haft er eftir bandarískum hermönnum, eftir að þeir voru komnir til landsins: Okkur var sagt, að við værum hingað komnir til að hjálpa suðurkóresku þjóðinni. Og svo mætum við ekki öðru en fjandskap af hálfu fólksins. En það er einmitt afstaða fólksins, almennings, sem enn í dag getur skipt sköpum, þrátt fyrir hina djöfullegu fullkomnun morðtækjanna. Vestrænir herfræðingar og stjórnmálamenn þjást bersýnilega af ólækn- andi atvinnusjúkdómi. Þeir geta ekki hugsað nema í talnadálkum og tækniskýrslum. Þeir hafa fengið vélarnar á heilann. Tonnatala stál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.