Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 85
UMSAGNIR UM BÆKUR 203 Ertu ekki hamingjusamur y/ir því, að henni skuli vera að batna? (bls. 50). Orð mín mega sér mikils hjá kaup- manninum (bls. 56). Því /er þó fjarri að svo vœri (bls. 61). Það var tvennt, sem var einkennandi fyrir Djúpuvíkurkauptún (bls. 67). Að vera góður sigmaður þótti mikils virði í þorpinu (bls. 67). Þeir, sem ekki gæta borgað almenni- lega fyrir sig, ættu ekkert erindi á gisti- hús, sagði hún (bls. 70). Að vera pakkhúsmaður hjá verzlun- inni var meiri upphefð, en hann hafði vogað að láta sig dreyma um (bls. 77). Aldrei er loftið svo gagnsætt eins og i haustin (bls. 85). Heimili þeirra hafði alltaf verið fyr- irmynd í öllu er siðprýði snerti (bls. 87). Þeir Þóroddur höfðu jafnan verið mestu mátar, en lítið hitzt seinni árin (bls. 96). En Þóroddur varð strax gripinn af á- huga jyrir hugsjónum Þorvaldar (bls. 170). Þegar fólk með steinrunnar meining- ar ... (bls. 177). Hávarður Jónsson stóð patandi í all- ar áttir og virtist haja mikið á hjarta (bls. 199). Það er of seint að iðrast eftir það (í merk. að iðrast þess) (bls. 207). Það er meira óhappið, að þér skyldi ekki heppnast að hengja þig forðum (bls.223). En hún Þrúða mín var alltaf leið af því að fara þaðan (bls. 296). ... en þorði því ekki (bls. 300). Þeir voru að byggja hafnargerð (bls. 303). Með því að hœtta lífi sínu, hafði hann bjargað öllu fyrir húsbónda sínum (bls. 325). Prófarkalestur er slæmur og kommu- setning mjög á reiki. Það er leiðinlegt að þurfa að gagn- rýna harðlega unga rithöfunda, sem virðast taka starf sitt alvarlega, en sé slíku tekið með þögn eða hrósi einu, eins og gert hefur verið fram að þessu, verður slíkt að teljast bjamargreiði við höfundinn. Ég tel engum vafa bundið, að Jón Björnsson geti betur, ef hann beitir sig harðari gagnrýni. Fyrri bækur hans eru um margt betri en þessi. Jón Björnsson er mikilvirkur, duglegur að viða að sér efni, en hann þarf að gerast vandvirkari. Helgi J. Halldórsson. LEIÐRÉTTINGAR Slæmar villur, sem lesendur eru beðnir afsökunar á, urðu í kvæði Hannesar Sig- fússonar, Þungt vatn, í 3. hefti Tímaritsins 1950. Þrjár fyrstu línumar áttu að vera þannig: Kyrrstœðan himin / andvökunnar auga / slœr eldi sól og elding .. — Fimm fyrstu línumar í þriðja erindi lesist þannig: Guðmóðir lífs / í geislavað sinn veiddi / augastein vorn og aldin / aldar vorrar / er lyftir þungri .. Á síðu 43 í síðasta hefti, í grein Heimis Áskelssonar um Shaw, hefur orðið línubrengl: 11. lína að neðan átti að vera þrem línum ofar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.