Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Qupperneq 90
208 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mörg ár. Á því árabili var ég einn vetur í Kennaraskóla íslands og lauk kenn- araprófi. Haustið 1939 varð ég skóla- stjóri við bamaskólann í Súðavík og gegndi því starfi fram til haustsins 1946, er mér var veitt skólastjórastaðan við barnaskólann í Sandgerði, sem hefur síðan haustið 1949 verið starfræktur í samræmi við nýju fræðslulögin, með tveggja vetra unglingaskóla í beinu framhaldi af bamaskólanum. I æsku vann ég að landbúnaðarstörf- um á heimili foreldra minna. Svo var einnig á sumrum fyrst eftir að ég byrj- aði kennslustörfin, og ætlunin var að verða bóndi. En ekki varð af því vegna fjárpestar þeirrar, sem herjaði hérað mitt um það leyti. En samhliða kennslu- starfinu, og þá einkum yfir sumartím- ann, hef ég stundað bin margvíslegustu störf, svo sem vegavinnu, flskvinnu, byggingarvinnu, verzlunar- og skrif- stofustörf ofl. í gegnum þessi margvíslegu störf, og ef til vill enn nánar fyrir það að ég hef verið í stjómum og ýmsum öðrum trún- aðarstörfum fyrir bændur, verkafólk, kennara, kaupfélög og ungmennafélög, hef ég fengið betri og betri yfirsýn yfir þjóðlífið, og skoðanir mínar á þjóðfé- lagsmálum mótast eftir því. Ég hef verið umboðsmaður Máls og menningar síðan í ársbyrjun 1940, fyrst í Súðavík og síðar í Sandgerði, eftir að ég fluttist þangað. Hefur mér verið eink- ar ljúft að vinna það starf, því að saman hefur farið góð samvinna við stjóm og afgreiðslu félagsins annars vegar og fé- lagsfólkið hinsvegar. Tel ég Mál og menningu hafa unnið hið þjóðnýtasta starf og svalað mörgum lesfúsum Islendingi, sem án aðstoðar fé- lagsins hefði ekki haft aðstöðu til að eignast svo margt góðra bóka, enda hef- ur líklega ekkert bókmenntafélag átt jafnalmennum vinsældum að fagna þeg- ar í upphafi og Mál og menning. Og þegar þess er gætt, að Mál og menning er næstum eina bókmenntafé- lagið hér á landi, sem ekki hefur notið styrks frá ríkinu eða öðmm opinberum sjóðum, gegnir það furðu hve afkasta- mikið félagið hefur verið í útgáfustarf- semi sinni með svo lágu árgjaldi sem verið hefur, enda er þess og að gæta, að velflestar bækur félagsins eru öndvegis- rit. Má þar til nefna skáldsögur eins og Móðurina, Austanvinda og vestan, Þrúg- ur reiðinnar o. fl., af ritverkum íslenzkra höfunda t. d. Andvökur Stephans G., bækur Eyjólfs Guðmundssonar, mann- kynssögu Ásgeirs Hjartarsonar. Þá má ekki gleyma ævisögu Nexös og að lokum vil ég svo nefna tímaritið, sem óefað, er eitt hið allra bezta hérlendra tímarita."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.